Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 153

Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 153
145 Þegar á reynir í lifinu á hvaóa sviói sem er og vió okkur blasa hin háu og aó því er viróist óyfirstíganlegu fjöll erfióleikanna, er gott aó geta verió hljóóur og heyrt hiö innra í hugskoti sínu orð vonarinnar líkt og í sálminum stendur: "Góóur engill Guós oss leióir, gegnum jaröneskt böl og stríó, léttir byróar angist eyóir, engil1 sá er vonin blíó." Þegar vió hugleióum hlutverk okkar, sem Kirkjuþing, kemur mér i hug skilgreining Páls Postula, þegar hann ræóir um ráósmennsku kristinna manna og segir: "Því aó samverkamenn Guös erum vér og þér eruó Guös akurlendi, Guós hús." og Páll heldur áfram og segir: "Þannig líti menn á oss svo sem þjóna Krists og ráðsmenn yfir leyndardómum Guós. Nú er þess krafist af ráósmönnum aó sérhver reynist trúr." Vió tökum eftir því aó hér stendur: Þess er krafist. Þetta sama oró þekkjum vió mæta vel, því aó þaó er oft noróa í tillögugerð og málflutningi, þegar þessa eóa hins er "krafist" af ráóamönnum eöa samtökum. Hér er sagt frá því, hvers Guó krefst af okkur: Aó vera trúr ráósmaóur yfir leyndardómum Guós. Ég lít svo á, aó vió höfum þessa tíu daga sem Kirkjuþing verió aó keppa aó þessu marki, - og þaó ekki síóur þó aó skoóanir hafi skipst. Leyndardómur Guós er svo djúpur, hár og víófeómur, aó þaó er ofætlun aó hver einstakur geti haft augastaó á öllum áhersluatrióum, sem æskilegt er aó komi fram, sjáist, heyrist og ræóist. Ein af mekingum orósins "Þing" - sem þessi stofnun kirkjunnar er kennd viö, er "góóur hlutur". Sú merking minnir mig á oró Krists, er hann sagói i húsi systranna foróum í Betaníu: "Maria valdi "góóa hlutann" góóa hlutskiptiö. Þaó verður ekki frá henni tekið." Hugleióum þetta i lok umræóna og alls, sem hefur gerst, því aó þar komum viö aó brennipunktinum, buróarásnum, hinu eina nauósynlega, eins og Kristur oróaði þaó, sem í þvi felst, aó ganga til Krists, setjast, krjúpa vió fætur hans og finna þar hió eina nauðsynlega athvarf, hvort sem siglt er um lygnan eóa krappan sjó. "Þegar Kólumbus var aó fara yfir hafiö, skrifaói hann í leióabók hvers dags: "Þennan dag sigldum vió áfram!" Og það var sama á hverju gekk, og hvernig stormurinn lék um skipió: Þar stóð ætíð sami textinn: "Þennan dag sigldum vió áfram!" Þó hafói Kólumbus sára lítið að styójast vió er hann stefndi skipi sínu yfir hafió, - þar var á fátt eitt aó treysta um framhald ferðarinnar. En við höfum Guó, hann sem varóveitir stjörnurnar á sinum staó, - hann sem sendi son sinn til okkar, - kom reyndar sjálfur í syni sínum, dó fyrir sérhvert okkar og reis upp. Höfum viö þá ekki ríka ástæóu til þess aó vera vongóó: sigla áfram, - vió sem höfum sameinast um "góóa hlutann" - sem eigi veróur frá okkur tekinn. Aó venju hefur Kirkjuþing staóió í 10 daga og tekió fyrir 38 mál. öll eru þau okkur mikilvæg, því aó þau eiga aó stuóla aó bjartari og fegurri framtíö.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.