Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2013, Side 50

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2013, Side 50
50 boðskapnum, þeirra sem ekki samþykkja róttækar hugmyndir ráðgjafanna um bælingu, afneitun, og rof (e. dissociation), birtist slík minnisvinna sem gróf tilraun til að búa til nýja fortíð handa fólki sem oft stóð höllum fæti í lífinu. Ofangreind rök benda til þess að síðarnefndi hópurinn, efasemda- mennirnir, hafi haft rétt fyrir sér. Niðurstaða mín er því sú að hér höfum við raunverulegt dæmi þar sem tilgáta kennismiðanna er (sennilega) rétt, dæmi um „minningar“ sem eru í reyndinni helber félagslegur tilbúningur. Spurningin sem vaknar er því þessi: Er þetta það sem við eigum við þegar við ræðum hversdagslega um minningar og upprifjun? Mér virðist að svo sé augljóslega ekki. Dæmið er afbökun á því sem við eigum við þegar við tölum hversdagslega um minningar og upprifjun. Hvað er það sem vantar hér upp á svo ræða megi um eiginlegar minn- ingar? Það sem vantar inn í dæmið um bældu minningarnar eru einmitt þeir þættir sem kennismiðir á borð við Freeman vanrækja. Höfuðatriðið snertir tengslin við raunveruleikann. Í tilgreindu dæmunum hafa þau verið rofin. Oftrú ráðgjafanna á hæfileika hugans til að endurheimta veruleikann eins og hann var, olli því að þeir vörðu oft afar litlum tíma eða orku í að leita leiða til að staðfesta æskuáföll skjólstæðinga sinna. Í mörgum tilvik- um lögðust þeir beinlínis gegn því að leitað væri slíkra staðfestinga. Það væri hrein tímasóun. Vantrú kennismiðanna á mátt hugans til að endur- heimta „veruleikann í sjálfum sér“ leiddi til þess að þeir vanmátu og jafnvel afskrifuðu þær hversdagslegu aðferðir sem við notum til að skera úr um hvort minningar okkar séu réttar, hvort þær lýsi því sem raunverulega gerðist, staðreyndum máls. Um leið og tengslin við raunveruleikann voru rofin reyndist auðvelt að fjölfalda bældu minningarnar. Að þessu leyti eru þær líkari þriðja flokks skáldskap en eiginlegum minningum. Hversdagslegar minningar einstak- linga eru sérkennandi fyrir þá. Þær líkjast ekki minningum annarra nema þeir hafi átt svipaða æsku og þær verða því ekki svo auðveldlega fjölfald- aðar. Það þarf því ekki að koma á óvart að tugþúsundir einstaklinga hafi sannfærst á grundvelli minnisvinnu um að þeir deildu svipaðri æsku. Hér gildir að sögur hafi orðið til af sögum. Í bókinni Making Monsters benda Richard Ofshe og Ethan Watters á að fjöldi staðfestra tilvika um klofna persónuleika (e. multiple personality disorder) hafi verið um tvö hundruð árið 1979. Þar er vísað til uppsafnaðs fjölda tilvika í gervallri læknasög- unni. Þegar fárið í kringum bældu minningarnar stóð sem hæst leyfðu menn sér að áætla að sjúkdómsgreiningin gæti átt við um tvær milljónir RóbeRt H. HaRaLdsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.