Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2013, Blaðsíða 164

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2013, Blaðsíða 164
164 Ú D R Á T T U R Hin heilaga fortíð Söguvitund og sameiginlegt minni í handritunum Hauksbók og AM 226 fol. Söguskoðun er nátengd sameiginlegum minningum og sjálfsmynd tiltekins hóps. Í þessari grein er ætlunin að greina sjálfsmynd Íslendinga sem hluta af alþjóðlegu samfélagi kristinna manna á hámiðöldum (um 1100–1350). Sjónum er beint að ritum um veraldarsögu en þau varðveittu sameiginlegar minningar kristinna manna sem hóps, eins og þær minningar voru skilgreindar af orðræðusamfélagi kristinna menntamanna á Íslandi og um allan hinn kristna heim. Fyrstu íslensku ritin um veraldarsögu eru frá fyrri hluta 12. aldar og tengjast upphafi sagnaritunar um Ís- landssögu. Þessi rit voru knöpp og höfðu fyrst og fremst þann tilgang að skapa ramma utan um sögulega þróun. Þessi rammi varð svo hluti af viðtekinni þekkingu íslenskra sagnaritara á fortíðinni. Í handritinu AM 226 fol. frá miðri 14. öld er öll veraldarsagan dregin saman í einu handriti með viðbótarefni um sögu Alexanders mikla, Gyðinga og Rómverja. Sumt vantar þó í þetta handrit og var það efni sem féll ankannalega að heimsaldrafræðum, Trójumanna saga og Breta sögur. Þetta eru hins vegar þau sagnarit sem Haukur Erlendsson kaus að hafa með í Hauksbók, yfirgrips- miklu riti sem samið var í upphafi 14. aldar. Þannig tengdi Haukur Íslandssögu sína (Landnámabók og Kristni sögu) við veraldarsöguna. Um miðja 14. öld var ver- aldarsagan komin í þann búning sem hún birtist Íslendingum í margar aldir. Lykilorð: Sameiginlegt minni, söguvitund, sjálfsmyndir, veraldarsaga, textafræði, handritarannsóknir A B S T R A C T The Sacred Past Social memory and historical knowledge production in the manuscripts Hauksbók and AM 226 fol. The subject of this study is historical discourse as an integral part of the collective memory and identities of Icelanders as a part of a wider community of Christian peoples in the High Middle Ages (c. 1100–1350). The part of this discourse which is discussed here are works pertaining to world history, which preserved the col- lective memory of Christians as a group, and defined the historical discourse of the clerical elite in Icelandic society. These works were often succinct but they offered a frame work for the interpretation of all historical development and a common base of knowledge for Icelandic medieval historiographers. Two manuscripts are studied as examples of the diverse strand of Icelandic 14th century historiography, Hauksbók (c. 1302–1310) and AM 226 fol. (c. 1350). In the production of such works, world hi- story was provided with the form and scope it was to retain in Iceland for centuries. Keywords: Collective memory, historical consciousness, identities, textual culture, manuscript studies sVeRRiR JaKobsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.