Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Page 67
67
Þá er líka fremur von til að taka megi undir með Matthíasi Jochumssyni
í „Bragarbót“ hans við kvæðið sem vitnað var til í upphafi:
Reynslunnar land,
dregið með djúpsettum rúnum,
dómstóll í sögunnar túnum,
reynslunnar land!51
úTDRÁTTUR
Móðurmálshreyfingin og málstefna Evrópusambandsins
Uppgangur þjóðtungnanna í Evrópu var mikilvægur í þróun þjóðríkjanna og lýðræð-
is í álfunni. Þær hafa þannig orðið einn af hornsteinum þess sem kalla má evrópskra
sjálfsmynd. Í greininni er fyrst stiklað á stóru um tilurð móðurmálshreyfingarinnar
frá Dante til okkar tíma og síðan reynt að meta hvernig hún kemur fram í stofn-
unum ESB og hvaða áhrif innganga í sambandið hefði á stöðu íslenskrar tungu.
Lykilorð: Þjóðtunga, sambærileg sérstaða, þjóðríki, málstefna, Evrópusambandið.
ABSTRACT
The Native Language Movement and European Language Policy
The rise of the national languages of Europe was an important part of the evolution
of the nation states and democracy on the continent. These developments have by
themselves become cornerstones of what may be termed European identity. This
article first recounts briefly the most important moments of what is here termed
the „native language movement“ from the time of Dante to this day and attempts to
assess how it appears in the in the EU institutions today and how iceland’s possible
membership would influence status of the icelandic language.
Keywords: National language, comparable uniqueness, language policy, European
Union.
51 Matthías Jochumsson, „Bragarbót“, Ljóðmæli, Reykjavík: Magnús Matthíasson,
1936, bls. 84.
MÓÐURMÁLSHREyFiNGiN OG MÁLSTEFNA EVRÓPUSAMBANDSiNS