Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Side 145
145
Anno 1715+ vorú Spansker ei búnr ad eignast meira i Nordúr
America enn þær 4 Eiar S: Doingo, Cúba, St. Júan de Porto rico, og
Jamayca, samt lïtenn part af Terra firma [...].101
Og í yngra handritinu, Lbs 1155 4to, frá 1850:
Árum eptir guðsburð fimtán hundruð ok fimtán, hófðu Spánverjar
eigji meira undir sig lagt af Nordur Ameriku (Nord vesturálfu) en
eijar fjórar er sva eru kalladar Helga Domingo (Doingo), Kúba,
Helga Jónseíj (St Juan de Portorico) ok Jamaica, med litlum hluta af
Terra firma [...].102
Hér fylgir annað textabrot úr sömu handritum og segir þar frá póstþjón-
ustunni í Mexíkó. Fyrra textabrotið er úr Lbs 955 8vo:
Kongar i Mexico hofdú hlaupara ä vissúm millivegum yfer allt
Riked, so þeir fliött kunnú fä ad vita hvad hier edr þar langt frä
skiedi, þar til vorú vallder þeir fliötústú indianar, er frä barndömi
vorú vandir til þess, og skikkader fyrir viss laun af skattafehyrdslúne,
þeir skyptust eins og posthestar ä vissúm leidum og fórú med mesta
flyte giegnum lóndenn. Stittste vegr frä Mexico til St. Júan de Ulúa
erú hier úm 60 milúr, svarid kemr tilbaka ä þeim sioúnda deigi
[...].103
Hið seinna úr Lbs 1155 4to:
Konúngar í Mexikó hófdu jafnan hlaupara á ákvednum vegum um
ríkit allt, ok sem skjótast feingji þeir at vita allt þat er vid bar; voru
til þess valdir hinir fráustu Vestmenn er vandir voru til þess frá æsku,
fyrir viss laun úr fjehyrdslu ríkisins, skiptuz þeir um sem pósthestar
á vissum leidum, ok fóru sva en styttsta veg úm lóndin frá Mexikó til
úlúa, nær 60 mílur, ok kom svarit til baka á sjöunda degji [...].104
Hin svegar er eftirfarandi textabrot ekki í eldra handritinu, Lbs 955 8vo,
einungis í því yngra, Lbs 1155 4to:
101 Lbs 955 8vo, fol. 3r.
102 Lbs 1155 4to, fol. 5r.
103 Lbs 955 8vo, fol. 43v–44r.
104 Lbs 1155 4to, fol. 18v.
„LANDA UPPLEiTAN OG ÓKUNNAR SiGLiNGAR“