Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Síða 146
146
Andadiz hann árid 1547 er hann hafdi ÿ vetr ens sjóundatugar var
ári sídar enn Marteinn Lúther andadiz. Kortes var einn hinn mikil-
hæfasti madr, starfsamr, vitur ok róskur, stjórnvitur ok stadlyndur
enn hardradr mjók ok undrhyggjúmadr micill.105
Nú má vera að sögurnar séu uppskrift af öðru íslensku handriti jafnvel
öðrum handritum sem löngu er glatað. Einnig kann að vera að tvær sjálf-
stæðar þýðingar liggi að baki sögugerðunum eða þá að skrifari yngra
handritsins hafi breytt því eldra þegar hann skrifaði það upp og bætt við
ýmsum fróðleik. Hins vegar er næsta óhætt að segja að báðar sögurnar eru
stytt útgáfa af danskri þýðingu Birgitte Lange á sögu Antonios de Solís.106
Í eftirfarandi textabrotum úr dönsku þýðingunni er annars vegar sagt frá
eyjum og löndum sem heyrðu undir Spán í upphafi 16. aldar:
Den heele Conqvéte af denne Nye Verden bestod paa den Tiid af
de 4re Øer St. Domingo, Cuba, St. Juan de Porto Rico, og Jamayca;
tillige med et lidet Stykke af Terra Firma [...].107
Hins vegar er sagt frá póstþjónustunni í Mexíkó:
For at man kunde i en hast faae Bud fra det ene Sted til det andet
havde Kongerne i Mexico giort store Anstalter ved nogle Løbere,
som boede paa en vis Distance fra hinanden, overalt paa de
formenste Veye over hele Riiget; hertil betiente de sig af de all-
erhurtigste indianer, hvilke de med største Fliid opfødte dertil fra
Barndommen af, ja der vare end ogsaa beskikkede visse Belønninger
af det publiqve Skat-Kammer til dem, som kunde først komme
til det beskikkede Maal. [P. Joseph de Accosta som meget nøye
har observeret disse Folkes Skikke, siger, at den fornemste Skole,
hvori man afrettede disse indianske Løbere, var den store Tempel i
Mexico, hvor en Afgud stoed oven paa en Steen-Trappe af 120 Trin,
og den som først rækkede til hans Fødder, fik den opsatte Priis.
Man kand sige at dette var en mærkelig Exercise for at blive lært
i en Tempel.] Disse løbere skiftede fra et Stæd til et andet ligesom
105 Sama rit, fol. 90v.
106 Þórhallur Þorgilsson telur að sögurnar geti verið þýðing úr dönsku, jafnvel á
Mexíkósögu Bernals Díaz del Castillo eða Franciscos López de Gómara. Sjá hand-
rit Þórhalls Þorgilssonar, Handritasafn Landsbókasafns Íslands.
107 Birgitte Lange, Historien om Conquêten af Mexico, i, bls. 2.
ERLA ERLENDSDÓTTiR