Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Page 199

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Page 199
199 auðsætt, bersýnilegt (þar af leiðandi viðráðanlegt). Það verður sífellt að minnka einkarýmið, það verður að leiða sérstæðan mismun (fr. la différence singulière) í hið örugga skjól glerhússins til þess að hann menntist þar og blandi geði við aðra“. Þessi hugsuður óttast í raun að „þegar ekkert er eftir til að fela, hvorki glæpur né hamingja, er í raun ekkert lengur að lifa fyrir. Allt á sér stað í dagsbirtu: og við erum dauð, ósegjanlega sýnileg í þessu glerhúsi.“59 Þessi afstaða er alger andstæða þess sem hreyfir við Emmanuel Carrère en í hans huga er það að fela banvænt og það réttlætir afhjúpun leynd- armáls, þó svo það tilheyri öðrum. Hann er raunar sannfærður um að það sé fyrir bestu fyrir móður sína og sig sjálfan að létta af þögn, sem hefur verið baggi á þeim alla tíð, „fyrir andlát hennar og áður en [hann] nái aldri hins horfna. Verði það ekki óttast [hann] að hann þurfi að hverfa eins og hinn horfni.“60 Höfundurinn vill frelsi til að endurskapa fortíð sína, en ekki í ukrón- ískum skilningi (ekki-tíma)61 heldur í merkingu Merleau-Pontys sem stað- hæfir að með því að „taka á sig nútíð, taki maður fortíð sína og umbreyti, breyti merkingu hennar; maður frelsar sig [frá henni] og verður laus“.62 Í þessu ljósi mætti segja að Emmanuel Carrère hafi haft ástæðu til að sam- þykkja fortíð fjölskyldunnar fyrir opnum dyrum, vegna þess að það er for- senda fyrir framtíðarvelgengni hans. Sætti maður sig ekki við kenninguna um sekt í þessari tilgátu, þá er um annað að ræða í þeirri sem snertir samband Emmanuels og Sophie. Í skáld- sögunni játar Emmanuel margsinnis ást sína á Sophie. Hann er augljóslega hreykinn af henni og nýtur þess að sýna félögunum fallegu stúlkuna sína. Engu að síður er augljóst að honum tekst ekki að komast yfir vanlíðan sína vegna menningar- og félagslegs mismunar á milli hans og vinkonunnar. Þó að þessi samfélagslegi mismunur hafi lítið að segja til að byrja með, verður hann að óbrúanlegri gjá þegar fram í sækir. Það er ef til vill hægt að segja að Emmanuel sé sekur gagnvart Sophie, bregðist henni, en einnig gagn- vart sjálfum sér fyrir að hafa látið ást sína sölna. Hvað ábyrgðina varðar, 59 J.M. Geng, „Éloge de la dissimulation“, Le Monde, 21.02.1979. 60 Emmanuel Carrère, Un roman russe, bls. 62. 61 Carrère kemur stundum fram sem sérfræðingur í ekki­tíma [uchronie] sem er saga þess sem gæti átt sér stað en hefur ekki gert það. Þetta eru svokölluð gervi-vísindi sem hann skrifaði um í fræðilegu ritgerðinni, Le détroit de Behring, Introduction à l’uchronie, París: P.O.L, 1986. 62 Maurice Merleau-Ponty, Phénoménologie de la perception, París: Gallimard, 1945, bls. 519–520. LEyNDARMÁL EMMANUELS CARRèRE AFHJúPUÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.