Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Síða 211

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Síða 211
211 af þessu tagi lýsa skynreyndum en góð vísindakenning er bara handhægt tæki til að fá yfirsýn yfir skynreyndirnar. Góð kenning er eins og gripur gerður úr legókubbum, kubbarnir eru skynreyndirnar. Raunspekingarnir töldu að hægt væri að sannreyna (e. verify) yrðingu um skynreyndir. Leiðin til þess arna væri tilleiðsla. Það þýðir að maður alhæfir út frá einstökum tilvikum. Tökum raunhæfinguna R: „Allir svanir eru hvítir.“ Menn sjá hvern hvítan svaninn á fætur (vængjum?) öðrum en sjá engin gagntilvik, enga svarta eða græna svani. Af því geta menn dregið þá ályktun að yfirgnæfandi líkur séu á því að R sé sönn. Gagnstætt þessu er engin lifandi leið að sannreyna frumspekilegar yrðingar (e. metaphysical propositions). Yrðingar á borð við „Guð er til“ eða „Guð er ekki til“ verða hvorki raktar til skynreynda né sannaðar með tilstuðlan rökvísinnar. Þessar yrðingar eru því þekkingarlega merkingarlausar, þær svífa í lausu lofti, og veita þar með enga þekkingu.22 Raunspekingarnir áttu margt sameiginlegt með Popper, til dæmis voru þeir einvísindasinnar eins og hann en einvísindasinnar vilja draga nátt- úru- og mannvísindi upp á sömu seil. Þeir töldu eðlisfræðina drottningu allra raunvísinda og stærðfræðina helsta ráðgjafa hennar. Auk þess er hug- mynd Poppers um að vísindin hefðu rökgerð (e. logical structure) stofnskyld kenningum raunspekinganna. Þrátt fyrir það hafði hann margt við þær að athuga: Í fyrsta lagi taldi hann að raunspekingarnir legðu alltof mikið upp úr greiningu hugtaka og heimspekilegri merkingarfræði. Þar sem merking orða væri bundin siðvenju væri engin leið að eðlisákvarða hana, hvorki með tilvísun til skynreynslu né nokkurs annars. Í öðru lagi neitaði Popper því að frumspeki væri bara skýjaskraf. Til dæmis hefði Empedókles sett fram frumspekilega tilgátu um að þróun ætti sér stað í lífríkinu. Sú kenning verður að teljast vitleg í ljósi þess sem vís- indin segja í dag. Enda eigi vísindin sér rætur í gagnrýninni meðhöndlun á goðsögum og slíkar sögur eru frumspekilegs eðlis. Án þessara goðsagna hefðu vísindin aldrei komist á koppinn.23 22 Meðal helstu fulltrúa raunspekinnar voru enski heimspekingurinn Alfred J. Ayer og þýskur starfsbróðir hans, Rudolf Carnap, sem var ein helsta sprautan í Vínarhópnum. Alfred J. Ayer, Language, Truth and Logic, 2. útg., New York: Dover Press, 1946. Rudolf Carnap, „Überwindung der Metaphysik durch logische Analyse der Sprache“, Erkenntnis, 2. bindi, 1932, bls. 219–241. 23 Karl Popper, Conjectures and Refutations, bls. 50. Karl Popper, Ský og klukkur, bls. 79. AÐFERÐ OG AFSÖNNUN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.