Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Blaðsíða 229

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Blaðsíða 229
229 virknisháttum og er hvorki betri né verri en önnur festi. Staðhæfingin um að vísindi séu vitrænni en meint gervivísindi væri þá álíka gáfuleg og hug- myndin um að reglur taflsins séu betri en reglur fótboltans. Í níunda lagi er spurning hvort Popper hafi átt verulega gott móteitur við gagnrýni Thomasar Kuhn. Kuhn andæfði þeirri hugmynd Poppers að kenningin væri þungamiðja vísindanna, sú þungamiðja væri viðtakið (e. paradigm) sem er flókinn vefur kenninga, virknishátta og hugmynda um aðferðir. Sérhvert viðtak væri stofnun, sérstakur heimur með sinni eigin aðferðafræði og kenningum, viðtökin væru ekki sammælanleg (e. commen­ surable). Tvær kenningar eru ósammælanlegar ef vandkvæði eru á að þýða þær hvora á mál annarrar. Ef hægt er að þýða þær með þeim hætti að þýðingin sé sem spegilmynd hins þýdda þá eru þær sammælanlegar. Því er ekki að heilsa þegar viðtök eru annars vegar, að þýða kenningu í einu viðtaki á mál annars viðtaks er eins og að þýða ljóð. Þegar eitt viðtak líður undir lok og annað tekur við er sem vísindamenn upplifi skynhvarfir (e. Gestalt­Switch). Dæmi um skynhvörf er þegar menn hætta allt í einu að sjá héraandarmynd sem héra og fara að sjá þar önd.67 Því er út í hött að velta því fyrir sér hvaða viðtak sé best eða næst sann- leikanum og þess vegna ekki hægt að tala um framfarir í vísindum, aðeins framfarir innan ramma gefinna viðtaka. Sérhvert viðtak hefur sinn eigin mælikvarða á rétt og rangt. Því hafði Popper á röngu að standa er hann hélt að vísindaheimspekingar gætu búið til forskriftir fyrir góð vísindi, sérhvert viðtak hefur sína eigin forskrift. Hvorki er hægt að skilja né beita þeim nema að hafa innhverft viðtakið, vera vísindamaður sem starfar á þess forsendum í félagi við aðra. Ein af ástæðunum fyrir því er sú að þekking vísindamanna er þögul, þekking eða kunnátta sem menn hafa en geta ekki tjáð almennilega í orðum. Við kunnum að hjóla án þess að geta tjáð kunn- áttuna í orðum, engin forskrift getur kennt okkur að hjóla vel.68 Tómt mál 67 Hugmyndin um að skynhvörf eigi sér stað í vísindum er ættuð frá Norwood Russell Hanson. Hann sagði að jarðmiðjusinninn Tycho Brahe og sólmiðjusinn- inn Johannes Kepler hafi ekki séð það sama þegar þeir horfðu á sólina rísa. Brahe sá afleiðingu af meintri hreyfingu sólar á meðan Kepler sá afleiðingu af snúningi jarðar. Sjá N. R. Hanson, Patterns of Discovery, bls. 5. Rétt eins og Popper stökk Kuhn ekki alskapaður út úr höfði Seifs. Hann er líka undir sterkum áhrifum frá öðrum spekingum, þar á meðal Hanson. 68 Hugmyndin um að vísindaleg þekking sé að miklu leyti þögul (e. tacit knowledge) er ættuð frá bresk-ungverska fræðimanninum Michael Polanyi; Michael Polanyi, Personal Knowledge, Chicago: Chicago University Press, 1958. AÐFERÐ OG AFSÖNNUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.