Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Page 234
234
ÚTDRÁTTUR
Aðferð og afsönnun
Greinin fjallar um bók Karls Popper, Ský og klukkur. Hann er kynntur fáeinum
orðum og rekið af honum það slyðruorð að hann hafi verið frjálshyggjumaður.
Síðan eru meginhugmyndir hans um vísindalega aðferðafræði kynntar. Þá er svo-
nefnd „staðalgagnrýni“ á Popper rædd, tekið er undir hana í megindráttum um
leið og greinarhöfundur bætir við sinni eigin gagnrýni. Gagnstætt því sem Popper
hélt þá er upplýst dómgreind drottning vísindanna.
Lykilorð: Popper, Ský og klukkur, frjálshyggja, vísindaheimspeki, aðferðafræði, af-
sönnun, tilgáta, raunspeki, Thomas Kuhn, Imre Lakatos, gervivísindi, upplýst
dóm greind.
ABSTRACT
Method and Refutation
The article is about a collection of essays by Karl Popper in Icelandic translation,
Of Clouds and Clocks. Popper is presented in few words and the contention that he
was a neo-liberal is refuted. Then his philosophy of science is discussed, in light of
what the author calls “the standard criticism of Popper”. The author agrees with
the bulk of that criticism and adds some points of his own. In contrast to what
Popper thought, informed judgement is the only game in scientific town.
Keywords: Popper, Of Clouds and Clocks, neo-liberalism, philosophy of science,
methods of science, refutation, conjecture, positivism, Thomas Kuhn, Imre
Lakatos, pseudo-science, informed judgement.
STEFÁN SNÆVARR