Peningamál - 01.07.2006, Blaðsíða 22

Peningamál - 01.07.2006, Blaðsíða 22
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 2 22 um áreiðanleika þeirra. Um leið kunna breytingar á húsnæðisverði að skipta sköpum fyrir framvindu efnahagsmála. Það skapar mikla óvissu í spám um einkaneyslu og fyrir heimilin og lánastofnanir sem þurfa að taka ákvarðanir um neyslu og lántökur með hliðsjón af því hvers virði hrein eign þeirra er. Spáð er að einkaneyslan vaxi mikið í ár en minnki svo Í grunnspánni er gert ráð fyrir að kaupmáttur ráðstöfunartekna vaxi um ½% og að raunverð húsnæðis lækki um 2½% á þessu ári. Í ljósi þessara forsendna og upplýsinga um þróun einkaneyslu á fyrstu mánuðum ársins spáir Seðlabankinn því að einkaneyslan vaxi um rúmlega 6% á árinu. Á næsta ári er gert ráð fyrir að kaupmáttur ráðstöfunartekna vaxi um 1½%, raunverð húsnæðis lækki um 12% og einkaneyslan standi nánast í stað. Lækkun raunverðs húsnæðis og vöxtur einkaneyslu umfram kaupmátt ráðstöfunartekna veldur því að hrein eign heimilanna á föstu verðlagi (m.v. verðlag einkaneyslu) lækkar um 7% á árinu 2006 og um 21% á árinu 2007. Í fráviksdæmunum er einkaneyslan á þessu ári svipuð en meiru munar þegar kemur fram á næsta ár. Árið 2007 dregst einkaneyslan saman um 6% í því dæmi þar sem stýrivextir fylgja peningastefnureglu og um 12% árið 2008, eða 4 prósentum meira en í grunnspánni. Samneysla Í grunnspá Seðlabankans frá því í mars var gert ráð fyrir að samneysla hins opinbera ykist um 2,8% í ár, um 4% árið 2007 og um 2,8% árið 2008. Mikill vöxtur samneyslunnar árið 2007 helgast m.a. af yfirtöku ríkisins á verkefnum sem Bandaríkjamenn hafa annast á Keflavíkurflugvelli. Ný grunnspá bankans er nánast óbreytt. Hagstofan áætlar að samneysla á fyrsta ársfjórðungi 2006 hafi vaxið um 3,8% frá sama tíma árið áður og að á seinni helmingi ársins 2005 hafi vöxturinn einnig verið um 3½%. Til að spáin um vöxt á þessu ári gangi eftir má samneyslan ekki aukast nema um 2½% á þeim ársfjórðungum sem eftir eru. Fjármunamyndun Vöxtur fjármunamyndunar á fyrsta fjórðungi ársins bendir til að í ár geti hann orðið nokkru meiri en Seðlabankinn spáði í mars sl. Þá spáði bankinn 4,2% vexti fjármunamyndunar, þar af 1,1% samdrætti fjármunamyndunar atvinnuveganna, 24,8% vexti fjármunamyndunar í íbúðarhúsnæði og 7,5% samdrætti í fjármunamyndun hins opinbera. Hagstofan áætlar að fjármunamyndunin hafi vaxið um 36,6% frá fyrsta ársfjórðungi 2005 til jafnlengdar á þessu ári, þar af fjármunamyndun atvinnuveganna um 51,4%, fjármunamyndun í íbúðarhúsnæði um 14,2% og að fjármunamyndun hins opinbera hafi dregist saman um 2,2%. Áfram mikill vöxtur í fjármunamyndun atvinnuveganna Núverandi hagvaxtarskeið einkennist af mjög mikilli fjármunamyndun. Fjármunamyndun á síðasta ári nam 28,7% af vergri landsframleiðslu. Til að finna hærra hlutfall þarf að fara þrjátíu ár aftur í tímann til miðs áttunda áratugarins. Á árunum 1991-2004 var hlutfall fjármunamynd- 0 1 2 3 4 5 6 2007200620052004200320022001 Mynd IV-8 Vöxtur samneyslu 2001-20071 Magnbreyting frá fyrra ári (%) 1. Fyrir árið 2006 eru sýndar áætlanir Hagstofu fyrir 1. ársfjórðung 2006 og ársspá Seðlabankans í mars. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Vöxtur samneyslu Grunnspá Seðlabanka Íslands í mars 2006 um vöxt samneyslu 1. Fyrir árið 2006 eru sýndar áætlanir Hagstofu fyrir 1. ársfjórðung 2006 og ársspá Seðlabankans í mars. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Magnbreyting frá fyrra ári (%) Mynd IV-9 Vöxtur fjármunamyndunar 2001-2007 Vöxtur fjármunamyndunar Grunnspá Seðlabanka Íslands í mars 2006 um vöxt fjármunamyndunar -20 -10 0 10 20 30 40 2007200620052004200320022001 1. Grunnspá Seðlabanka Íslands 2006-2008. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Magnbreyting frá fyrra ári (%) Mynd IV-10 Vöxtur fjármunamyndunar og helstu undirflokka hennar 1998-20081 Fjármunamyndun alls Atvinnuvegir Íbúðarhúsnæði Hið opinbera -40 -20 0 20 40 60 ‘08‘07‘06‘05‘04‘03‘02‘01‘00‘99‘98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.