Peningamál - 01.07.2006, Side 35

Peningamál - 01.07.2006, Side 35
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 2 35 Forsendur kjarasamninga á almennum vinnumarkaði árið 2004 hafa ekki staðist Við gerð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði árið 2004 var miðað við að verðbólga þróaðist í samræmi við verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands og að kostnaðarhækkanir þeirra kjarasamninga yrðu almennt stefnumarkandi fyrir aðra samninga á vinnumark- aði. Tvisvar á samningstímanum, í nóvember árin 2005 og 2006, skyldi svokölluð forsendunefnd, skipuð af Alþýðusambandi Íslands (ASÍ) og Samtökum atvinnulífsins (SA), meta hvort þessar forsendur hafi staðist. Kæmist nefndin að þeirri niðurstöðu að forsendur væru brostnar gætu aðilar annaðhvort samið um launaliðinn á ný eða sagt samningum upp. Í nóvember 2005 var það sameiginlegt mat forsendunefndar ASÍ og SA að samningsforsendur hefðu ekki staðist og var samið um breytingar á launalið samninganna.1 Síðan í nóvember sl. hafa bæði verðlagsþróun og launabreyt- ingar annarra hópa verið umfram forsendur kjarasamninga. SA lagði því fram formlega hugmynd að breytingu á launum 2. júní sl. með það fyrir augum að koma í veg fyrir óvissu fram í nóvember um niðurstöður fyrirsjáanlegrar endurskoðunar og mögulega uppsögn kjarasamninga í aðdraganda alþingiskosninga. Aðilar náðu sam- komul agi hinn 22. júní. Tvíþætt markmið ... Meginmarkmið með samkomulaginu nú er að ,,breyta væntingum um verðbólgu á árinu 2007 þannig að á síðari hluta ársins verði verðbólga komin í takt við 2,5% verðbólguviðmið kjarasamninga og verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands”.2 Sett eru fram viðmið fyrir hámarkshækkun vísitölu neysluverðs m.v. þriggja mánaða hækkun (sjá töfl u). Samkvæmt þeim forsendum yrði árshækkun vísitölunnar á síðasta fjórðungi ársins 2007 um 3,5% og því nokkuð yfi r 2,5% verðbólgumarkmiði Seðlabanka Íslands.3 Hins vegar yrði þriggja mánaða hækkun vísitölu neysluverðs á ársgrundvelli um 2,5% á seinni hluta ársins að mati ASÍ og SA. Hitt markmið samkomulagsins er að ,,draga úr því misvægi sem orðið hefur á launatöxtum í kjarasamningum aðila og hliðstæð- um samningum opinberra aðila” og var gert tvíþætt samkomulag í því skini. Rammagrein VI-1 Endurskoðun kjarasamninga 1. Sjá nánari umfjöllun á bls. 106 í Peningamálum 2005/4. 2. Markmið ASÍ og SA um hjöðnun verðbólgu og samstarf aðila vinnumarkaðarins og stjórn valda vegna samkomulags 22. júní 2006. Tekið af heimasíðum ASÍ (www.asi.is) og SA (www.sa.is ) 22. júní 2006. 3. Verðbólgumarkmiðið er skilgreint í samkomulagi forsætisráðherra og bankastjórnar Seðlabanka Íslands um verðbólgumarkmið og breytta gengisstefnu frá 27. mars 2001. Þar segir: ,,Seðlabankinn mun stefna að því að árleg verðbólga, reiknuð sem hækkun vísitölu neysluverðs á 12 mánuðum, verði að jafnaði sem næst 2½%”. Markmið ASÍ og SA um verðbólguþróun (%) Þriggja mánaða Breyting hækkun vísitölu Þriggja mánaða frá sama neysluverðs breyting á ársfjórðungi verði undir ársgrundvelli árið áður 3. ársfjórðungur 2006 3,7 15,6 10,0 4. ársfjórðungur 2006 2,9 12,1 11,7 1. ársfjórðungur 2007 1,2 4,9 11,8 2. ársfjórðungur 2007 1,0 4,1 9,1 3. ársfjórðungur 2007 0,7 2,8 5,9 4. ársfjórðungur 2007 0,6 2,4 3,5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.