Peningamál - 01.07.2006, Qupperneq 45

Peningamál - 01.07.2006, Qupperneq 45
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 2 45 Verðbólguvæntingar halda áfram að aukast Verðbólguvæntingar hafa haldið áfram að aukast í takt við vaxandi verðbólgu og gengislækkun krónunnar. Samkvæmt könnun Gallup sem gerð var 17. maí til 3. júní væntu einstaklingar að meðaltali 6,6% verðbólgu næstu tólf mánuði. Þetta eru mun hærri væntingar en í næstu könnun á undan og endurspegla aukna verðbólgu í apríl og maí og fjölmiðlaumræðu um hana. Í könnun á mati sérfræðinga á fjármálamarkaði (sjá rammagrein VIII-2 á bls. 46-47) væntu sérfræðingar meiri verðbólgu á þessu og næsta ári en í könnun sem var framkvæmd um miðbik marsmánaðar, fyrir síðustu útgáfu Peningamála. Í mars gerðu þeir að meðaltali ráð fyrir 5,4% verðbólgu milli ársmeðaltala 2005 og 2006 en spá nú 7,1% verðbólgu. Fyrir árið 2007 spáðu sérfræðingarnir 4,6% verðbólgu milli ársmeðaltala en nú spá þeir að verðbólga verði 5,9%. Ef hins vegar er horft tvö ár fram í tímann er meirihluti sérfræðinganna á þeirri skoðun að verðbólgan verði komin í nánd við verðbólgumarkmið Seðlabankans. Verðbólguvæntingar hafa hækkað eilítið ef miðað er við verð- bólguálag skuldabréfa til fimm ára en þó haldist nokkuð stöðugar á undanförnum mánuðum. Markaðsaðilar væntu að meðaltali 4,3% verðbólgu yfir líftíma bréfanna á tímabilinu 28. mars til 27. júní. Verðbólguhorfur Verðbólguspáin sem Seðlabankinn birtir í þessu hefti Peningamála sýnir enn einu sinni meiri verðbólgu til næstu tveggja ára en samrýmist verðbólgumarkmiði bankans. Frá því að bankinn birti síðast mat sitt á verðbólguhorfum hafa stýrivextir bankans verið hækkaðir tvívegis, samtals um 1,5 prósentur, og eru nú 12,25%. Á sama tíma hefur gengi krónunnar lækkað um 12%, þar af um 6% frá því sem var miðað við 18. maí sl. þegar vextir bankans voru hækkaðir síðast. samdráttar í einkaneyslu mun hins vegar líklega ekki gæta verulega fyrr en við grunnskiptin árið 2008. Á mynd VIII-5 í megintextanum má sjá þróun gengisvísitölu fyrir vöruinnfl utning og verðlag inn- fl uttrar vöru síðan í mars 1997. Af öðrum líklegum breytingum má nefna að hækkun bensín- verðs undanfarna mánuði mun væntanlega leiða til aukinna útgjalda heimila á þessu ári sem koma munu fram við þar næstu grunnskipti. Þá mun hækkun húsnæðisverðs á árinu 2005 og aukinn fjármagns- kostnaður líklega leiða til þess að vægi eigin húsnæðis eykst á ný við næstu og þar næstu grunnskipti. Tími verðsöfnunar Hagstofan áformar að fl ytja verðkannanir vegna vísitölu neyslu verðs fram undir miðjan mánuð í stað þess að gera þær tvo fyrstu daga hvers mánaðar. Þessi ákvörðun er tekin í kjölfar þess að Evrópu- sambandið samþykkti hinn 25. apríl sl. reglugerð nr. 6998/06 um samræmdan tíma verðsöfnunar fyrir samræmda vísitölu neysluverðs (HICP). Þessi reglugerð er einungis bindandi fyrir Ísland að því er varðar samræmdu neysluverðsvísitöluna en óhagkvæmt er að vera með tvöfalda verðsöfnun. Breytingin mun koma til framkvæmda þegar lögin taka gildi í janúar 2008. Frá þeim tíma mun verðsöfnun fara fram í a.m.k. viku um miðbik hvers mánaðar. % Mynd VIII-10 Yfirlit yfir spár sérfræðinga á fjármálamarkaði um verðbólgu milli ársmeðaltala1 0 1 2 3 4 5 6 7 8 20062005200420032002 * * * * 2002 2003 2004 1. Punktar sýna raunverulega verðbólgu hvers árs. Heimild: Seðlabanki Íslands. 2005 2006 2007
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.