Peningamál - 01.07.2006, Qupperneq 75

Peningamál - 01.07.2006, Qupperneq 75
Guðrún Yrsa Richter og Daníel Svavarsson1 Um útreikning á gjaldmiðlavogum Í greininni eru færð rök fyrir því að aðferðir sem notaðar hafa verið við að reikna gengisvísitölur sem Seðlabankinn birtir (þ. á m. vísitölu gengisskráningar) þjóni ekki fyllilega hlutverki sínu og þá sérstaklega í kjölfar breytinga á peningastefnunni. Settar eru fram hugmyndir um nýjar vísitölur sem taka mið af aðferð- um sem t.d. hefur verið beitt í Bretlandi og Bandaríkjunum undanfarin ár og einkennast af því að val gjald- miðla í vogirnar er kerfisbundnara en núverandi aðferð. Gjaldmiðlar verði teknir inn í vístölurnar að upp- fylltum tvenns konar misströngum skilyrðum. Í „þrengri” vísitöluna verði tekin öll lönd sem eiga meiri viðskipti við Ísland en sem nemur 1% af heildarvöruviðskiptum. Í „breiðari“ vísitölunni verði tekið tillit til gjaldmiðla allra landa sem eiga meiri viðskipti við Ísland en sem nemur 0,5% af heildarvöruviðskiptum. Mismunandi tilgangur og sjónarmið við útreikning gengisvísitalna Vegið gengi (e. effective exchange rate) er lykilhugtak innan hagfræð- innar. Vegið nafngengi lýsir hlutfallslegu verði heimagjaldmiðils gagn- vart tveimur eða fl eiri erlendum gjaldmiðlum en vegið raungengi gefur vísbendingu um breytingar á samkeppnisstöðu landa eða gjaldmiðla- svæða. Í báðum tilfellum er um reiknaðar stærðir að ræða þar sem aðferðir við val og vægi gjaldmiðla í útreikningunum hafa mikil áhrif á skýringargildi þeirra. Í þessum tilgangi reiknar Seðlabankinn meðal annars þrjár vísitölur: vísitölu gengisskráningar, raungengi miðað við neysluverð og raungengi miðað við hlutfallslegan launakostnað. Þessar vísitölur eiga það allar sameiginlegt að þær byggjast á ákveðinni gjald- miðlavog sem segir til um hvaða gjaldmiðlum tekið er mið af og hvert vægi hvers og eins gjaldmiðils er. Megintilgangur þessarar greinar er að fjalla um þær aðferðir sem notaðar eru við að ákveða samsetningu þess háttar gjaldmiðlavogir, þ.e.a.s. hvernig velja á gjaldmiðla í vogina og hvernig ákvarða skal vægi einstakra gjaldmiðla. Fræðilegur grundvöllur gjaldmiðlavoga er ekki einhlítur en að- ferðir hljóta að endurspegla mikilvægi þess að tekið sé mið af því hlut- verki sem þeim er ætlað að gegna ásamt áreiðanleika innlendra og erlendra gagna. Við ákvörðun stefnu í gengismálum togast á tvenns konar sjónarmið að því er áhrærir hlutverk gengisins: annars veg- ar sem tæki aðlögunar í þjóðarbúskapnum, hins vegar sem kjölfesta peningastefnunnar. Þessi sjónarmið endurspeglast í vægi gjaldmiðla í þeirri vísitölu sem gengisstefnan tekur mið af. Í löndum þar sem fylgt er fastgengisstefnu í því skyni að skapa kjölfestu við verðlagsþróun er tilhneiging til að festa gengið gagnvart gjaldmiðlum sem einkenn- ast af stöðugu innra virði, þ.e.a.s. lítilli og stöðugri verðbólgu (e. hard currencies). Gjaldmiðlum landa sem búa við óstöðugt verðlag er því haldið utan við vísitöluna, jafnvel þótt viðskipti við þau séu umtals- verð. Þar sem áhersla er lögð á gengisbreytingar sem tæki aðlögunar 1. Höfundar eru hagfræðingar á hagfræðisviði Seðlabanka Íslands. Hluti greinarinnar byggist á skýrslu sem unnin var af höfundum auk Regínu Bjarnadóttur og Arnórs Sighvatssonar. Hljóta þau bestu þakkir fyrir. Þá ber einnig að þakka Þórarni G. Péturssyni fyrir gagnlegar ábendingar og Guðrúnu Sóleyju Gunnarsdóttur fyrir veitta aðstoð. Höfundar eru einir ábyrgir fyrir öllum göllum sem eftir standa. Þær skoðanir sem hér koma fram eru höfunda og þurfa ekki að endurspegla skoðanir Seðlabanka Íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.