Peningamál - 01.07.2006, Side 81

Peningamál - 01.07.2006, Side 81
UM ÚTRE IKNING Á GJALDMIÐLAVOGUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 2 81 Svíþjóð Frá því að sænska krónan var sett á fl ot 19. nóvember 1992 hefur gjaldmiðlavog sænsku krónunnar (TCW) ekki verið uppfærð. Í gengis - vísitölunni er 21 land með tíu gjaldmiðlum og er vægi þeirra reiknað út frá landaskiptingu vöruviðskipta, þ.e.a.s. út- og innfl utnings. Tekið er tillit til þriðjulandaáhrifa. Vogin var upphafl ega gerð af Alþjóðagjald- eyrissjóðnum á grundvelli upplýsinga um utanríkisviðskipti frá árunum 1989-1991. Bretland Breski seðlabankinn gerði nýlega umtalsverðar breytingar á útreikn- ingi bresku gengisvísitölunnar (ERI) þar sem hún endurspeglaði ekki vaxandi viðskipti við Asíuríki og aukin þjónustuviðskipti á tíunda ára- tugnum. Áður var stuðst við vogir frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum sem reiknuð var út frá vöruviðskiptum á árunum 1989-1991. Gjaldmiðlum í voginni var fjölgað úr 6 í 15 og í nýju voginni er tekið mið af þjón- ustuviðskiptum. Vægi og val á gjaldmiðlum er endurskoðað árlega. Gjaldmiðill er tekinn með í vísitöluna ef vöruviðskipti viðkomandi lands nema a.m.k. 1% af heildarviðskiptum síðastliðinna þriggja ára. Sú gengisvísitala samanstendur að mestu leyti af löndum með svip- aða verðbólgu og í Bretlandi. Á sama tíma var einnig farið að reikna breiðari vísitölu þar sem lágmarkið er 0,5% af heildarviðskiptum. Breið gengisvísitala hentar vel við að meta samkeppnisstöðu yfi r stutt tíma- bil. Í henni er fjöldi tiltölulega óstöðugra gjaldmiðla þar sem verðbólga eykst jafnan í kjölfar gengislækkunar. Því þarf að leiðrétta fyrir verð- breytingum, þ.e.a.s. reikna raungengi, til að leggja mat á þróun sam- keppnisstöðu yfi r lengri tímabil.8 Bandaríkin Frá árinu 1971 fram til loka ársins 1998 miðaði bandaríski seðlabank- inn einkum við svokallaða G-10-gengisvísitölu sem samanstóð af gjaldmiðlum G-10-landanna. Vogin var endurskoðuð þegar evran kom í stað fi mm gjaldmiðla í voginni auk þess sem alþjóðaviðskipti Bandaríkjanna höfðu breyst töluvert árin á undan (Leahy 1998). Í stað G-10-vogarinnar komu þrjár vísitölur: breið gengisvísitala (e. broad in- dex), undirvísitala helstu gjaldmiðla (e. major currency index) og undir - vísitala annarra mikilvægra viðskiptaþjóða (e. other important trading partner index). Í Bandaríkjunum er tekið tillit til þriðjulandaáhrifa og val og vægi gjaldmiðla endurskoðað árlega. Breiða gengisvísitalan (e. broad index) samanstendur af öllum gjaldmiðlum sem hafa að lágmarki 0,5% vægi í vöruinnfl utningi eða –útfl utningi og ekki er tekið tillit til þjónustuviðskipta. Val og vægi gjaldmiðla í voginni er endurskoðað árlega. Vísitölu helstu gjaldmiðla er ætlað að þjóna svipuðum tilgangi og G-10-vísitalan. Litið er svo á að hún mæli ekki einungis samkeppn- ishæfni bandarískrar vöru í samanburði við vörur helstu iðnríkja held- ur einnig að hún sé mælikvarði á fjármálalegan þrýsting (e. fi nancial pressures) á Bandaríkjadal. Hún samanstendur því einungis af gjald- 8. Sjá nánari útlistun í Lynch og Whitaker (2004).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.