Peningamál - 01.07.2006, Síða 86

Peningamál - 01.07.2006, Síða 86
UM ÚTRE IKNING Á GJALDMIÐLAVOGUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 2 86 Frekari endurskoðunar gæti verið þörf Þar sem tilgangur breiðari vísitölunnar er að mæla samkeppnisstöðu Íslands gagnvart helstu viðskiptalöndum er æskilegt að taka tillit til þjónustuviðskipta að því marki sem sæmilega áreiðanlegar upp lýsingar um samsetningu þeirra liggja fyrir. Ef skipting vöruviðskipta er sam- bærileg við skiptingu þjónustuviðskipta að ferðamannaiðnaðinum undanskildum, kann að vera ástæða til að taka tillit til tekna og gjalda af ferðamönnum.16 Til dæmis liggja fyrir upplýsingar um uppruna- land erlendra ferðamanna og ákvörðunarstað innlendra ferðamanna, ásamt fjölda gistinátta sem mætti taka tillit til. Líkt og fjallað hefur verið um er ef til vill ráðlegt að reikna nýjar vísitölur sem endurspegla betur breyttar aðstæður í hagkerfi nu. Því er lagt til að reiknaðar verði tvær nýjar vísitölur sem hafa mismunandi áherslur og eru uppfærðar með kerfi sbundnari hætti en þær vísitölur sem nú eru reiknaðar. Einnig gæti reynst gagnleg vísbending við framkvæmd peningastefnunnar að reikna vísitölu sem sérstaklega er ætluð til að mæla áhrif gengis - breytinga á verðlag. Þetta á einkum við í litlum opnum hagkerfum líkt og á Íslandi þar sem ætla má að gengisbreytingar hafi töluverð áhrif á almennt verðlag. Því er ástæða til að kannað verði nánar hvernig megi útfæra slíka vísitölu fyrir íslenska hagkerfi ð. Heimildir Bayoumi, T. J., og S. Jayanthi. (2005). New rates from new weights. IMF Working Paper (WP/05/99). Buldorini, L., S. Makrydakis, og C. Thimann. (2002). The effective exchange rates of the euro. European Central Bank Occasional Paper Series (2). ECB. (2004a). Effective exchange rates. ECB Monthly Bulletin - Euro area statistics methodological notes. European Central Bank. ECB. (2004b). Update of the overall trade weights for the effective exchange rates of the Euro and computation of a new set of Euro indicators. Monthly Bulletin September: 69-72. Ellis, Luci. (2001). Measuring the real exchange rate: pitfalls and practicalities. Re- search discussion paper. Reserve Bank of Australia (2001/04): 32. Hargreaves, D., og B. White. (1999). Measures of New Zealand’s effective ex- change rate. Reserve Bank of New Zealand Bulletin 62 (3). Klau, M., og S. S. Fung. (2006). The new BIS effective exchange rate indices. BIS Quarterly Review (March): 51-65. Leahy, Michael P. (1998). New Summary Measures of the Foreign Exchange Value of the Dollar. Federal Reserve Bulletin (October): 811-818. Loretan, Mico. (2005). Indexes of the foreign exchange value of the dollar. Federal Reserve Bulletin (Winter). Lynch, Birone, og Simone Whitaker. (2004). The new sterling ERI. Bank of England Quarterly Bulletin (Winter). Norges Bank. (1999). Revision of the trade-weighted exchange rate index. Eco- nomic Bulletin 99/4: 323. RBNZ. (1998). Revisions to the Reserve Bank of New Zealand Trade Weighted Ex- change Rate Index (TWI). Reserve Bank of New Zealand Bulletin 61 (4): 355- 360. White, Bruce. (1997). The trade weighted index (TWI) measure of the effective exchange rate. Reserve Bank of New Zealand Bulletin 60 (2):121-132. 16. Sjá meðal annars Bayoumi og Jayanthi (2005).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.