Peningamál - 01.07.2006, Qupperneq 86
UM ÚTRE IKNING Á
GJALDMIÐLAVOGUM
P
E
N
I
N
G
A
M
Á
L
2
0
0
6
•
2
86
Frekari endurskoðunar gæti verið þörf
Þar sem tilgangur breiðari vísitölunnar er að mæla samkeppnisstöðu
Íslands gagnvart helstu viðskiptalöndum er æskilegt að taka tillit til
þjónustuviðskipta að því marki sem sæmilega áreiðanlegar upp lýsingar
um samsetningu þeirra liggja fyrir. Ef skipting vöruviðskipta er sam-
bærileg við skiptingu þjónustuviðskipta að ferðamannaiðnaðinum
undanskildum, kann að vera ástæða til að taka tillit til tekna og gjalda
af ferðamönnum.16 Til dæmis liggja fyrir upplýsingar um uppruna-
land erlendra ferðamanna og ákvörðunarstað innlendra ferðamanna,
ásamt fjölda gistinátta sem mætti taka tillit til. Líkt og fjallað hefur
verið um er ef til vill ráðlegt að reikna nýjar vísitölur sem endurspegla
betur breyttar aðstæður í hagkerfi nu. Því er lagt til að reiknaðar verði
tvær nýjar vísitölur sem hafa mismunandi áherslur og eru uppfærðar
með kerfi sbundnari hætti en þær vísitölur sem nú eru reiknaðar. Einnig
gæti reynst gagnleg vísbending við framkvæmd peningastefnunnar
að reikna vísitölu sem sérstaklega er ætluð til að mæla áhrif gengis -
breytinga á verðlag. Þetta á einkum við í litlum opnum hagkerfum líkt
og á Íslandi þar sem ætla má að gengisbreytingar hafi töluverð áhrif á
almennt verðlag. Því er ástæða til að kannað verði nánar hvernig megi
útfæra slíka vísitölu fyrir íslenska hagkerfi ð.
Heimildir
Bayoumi, T. J., og S. Jayanthi. (2005). New rates from new weights. IMF Working
Paper (WP/05/99).
Buldorini, L., S. Makrydakis, og C. Thimann. (2002). The effective exchange rates of
the euro. European Central Bank Occasional Paper Series (2).
ECB. (2004a). Effective exchange rates. ECB Monthly Bulletin - Euro area statistics
methodological notes. European Central Bank.
ECB. (2004b). Update of the overall trade weights for the effective exchange rates
of the Euro and computation of a new set of Euro indicators. Monthly Bulletin
September: 69-72.
Ellis, Luci. (2001). Measuring the real exchange rate: pitfalls and practicalities. Re-
search discussion paper. Reserve Bank of Australia (2001/04): 32.
Hargreaves, D., og B. White. (1999). Measures of New Zealand’s effective ex-
change rate. Reserve Bank of New Zealand Bulletin 62 (3).
Klau, M., og S. S. Fung. (2006). The new BIS effective exchange rate indices. BIS
Quarterly Review (March): 51-65.
Leahy, Michael P. (1998). New Summary Measures of the Foreign Exchange Value
of the Dollar. Federal Reserve Bulletin (October): 811-818.
Loretan, Mico. (2005). Indexes of the foreign exchange value of the dollar. Federal
Reserve Bulletin (Winter).
Lynch, Birone, og Simone Whitaker. (2004). The new sterling ERI. Bank of England
Quarterly Bulletin (Winter).
Norges Bank. (1999). Revision of the trade-weighted exchange rate index. Eco-
nomic Bulletin 99/4: 323.
RBNZ. (1998). Revisions to the Reserve Bank of New Zealand Trade Weighted Ex-
change Rate Index (TWI). Reserve Bank of New Zealand Bulletin 61 (4): 355-
360.
White, Bruce. (1997). The trade weighted index (TWI) measure of the effective
exchange rate. Reserve Bank of New Zealand Bulletin 60 (2):121-132.
16. Sjá meðal annars Bayoumi og Jayanthi (2005).