Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 7

Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 7
GLÓÐAFEYKIR 7 Björn Guðnason og Haraldur Hróbjartsson við byggingu sláturhúss K. S. Tobías Sigurjónsson var mætur maður og gagnmerkur samvinnu- leiðtogi. Störl hans öll fyrir Kaupfél. Skagfirðinga og skagfirzka sam- vinnumenn voru mótuð af hyggindum og framsýni hins þroskaða og reynda samvinnumanns. Og þau störf voru mikil orðin og marg- breytileg á löngum ferli, meiri miklu og áhrifaríkari en svo að al- menningi lægi í augum uppi, enda var hann og hlédrægur maður, hóglátur og eigi hávaðasamur“. Fundarmenn risu úr sætum í þakklætis- og virðingarskyni við minningu Tobíasar Sigurjónssonar. Fundarstjórar voru kjörnir Magnús H. Gíslason á Frostastöðum og Stefán Gestsson, Arnarstöðum. Fundarritarar Halldór Hafstað í Útvík og Sigurður Sigurðsson, Briinastöðum. Form. las upp nöfn þeirra 20 félagsmanna, er látizt höfðu frá því er síðasti aðalfundur var haldinn (10. og 11. maí 1973), fæðing- ardag og ár, svo og dánardag. Fundarmenn minntust þeirra með því að rísa úr sætum. Þá flutti form. skýrslu stjórnar fyrir s. 1. ár. Gat þess fyrst, að á fundi sínum þ. 25. maí s. 1. hefði stjórnin kjörið Svein Guðmunds- son, fyrrv. kaupfélagsstjóra, heiðursfélaga Kaupfélags Skagfirðinga. Þótti það vel við eiga á 85 ára afmæli félagsins. Lýstu fundarmenn ánægju sinni með þá ákvörðun með almennu lófataki. Haldnir voru á árinu 14 stjórnarfundir, tekin fyrir 44 mál, smærri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.