Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 50

Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 50
50 GLOÐAFEYKIR félagsmannsins. Hinn mannlegi þáttur í starfinu má aldrei gleymast. Einstaklingarnir eru margir hverjir ekki heldur nógu trúir félags- skapnum, ekki nógu hreinskilnir gagnvart félagi sínu. Það ætti öll- um að vera ljóst, að samvinnuhreyfingin hefur lyft Grettistökum og komið á margvíslegum umbótum, einkurn á sviði viðskiptamála. Þó eru verkefnin enn óþrjótandi." „Grundvallarhugsun samvinnustefnunnar er að styðja þann, sem verr stendur að vígi. Hún á að minnka aðstöðumuninn, auka jöfn- uðinn. . .“ Karl Kristjánsson: „Ef samvinnufélög og sveitarfélög vinna ekki saman, þá er annar- legurn og óeðlilegum ástæðum um að kenna — og kröftum sóað.“ o o o o Þórarinn Arnason: „Ég er í eðli mínu ekkert taugaveiklaður — fæ ekki einu sinni 77 o o timburmenn — en þegar ég heyii í tíma og ótíma ýmislegt af því erlenda spangóli og innlendu skrækjum, sem á að heita nútímatón- list, þá fæ ég bæði timburmenn og höfðuverk og tannpínu og gæsa- húð að auki.“ „Lífið er dásamlegt ef menn lifa því þannig, að geta alltaf skapað sér sólskinsstundir, jafnvel þótt ekki sjái til sólar.“ „Það byrja rnargir að deyja um leið og þeir hætta að vinna.“ Hannes í Hœkingsdal: „Einstaklingurinn er ekki neitt, fyrr en hann fer að vinna með öðrum og fyrir aðra.“ Þorbjörg Hannibalsdóttir: „ . . . Það sem unnið er af heilum hug og heitu hjarta verður alltaf einhverjum til gæfu og blessunar. En ekki sízt starfsmannin- um sjálfum. Það er í raun og veru hamingjan á vegi manns. Hitt allt, óskirnar, draumarnir, hrynur fyrr en varir og verður ekki ann- að en hjóm og hégómi. Það máttu segja sem speki níræðrar konu.“ Jóh. Gnnnar Ólafsson: „Menntun kemur ekki með skólagöngu, þar eru mönnum aðeins lögð tækin í hendur til að afla sér menntunar og menningar,“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.