Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 54

Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 54
54 GLÓÐAFEYKIR ar, og konu hans Soffíu Ólafsdóttur. Vár Þóra alsystir Sigfúsar vél- smiðs á Sauðárkróki, sjá þátt af honum í 6. h. Glóðaf. 1967, bls. 42. Þóra ólst upp með foreldrum sínum, fluttist með þeim á fyrsta ári að Eggjarseli á Borgareyju, þaðan 1905 að Brandsstöðum í Blöndudal og síðan að Torfustöðum. Voru þau 7 alsystkini, börn þeirra hjóna, komust öll upp og gátu sér hið bezta orð fyrir atgerfi og dugnað. Þóra var tvígift. Árið 1928 gekk hún að eiga Ólaf Skúlason bónda á Ytravatni á Efri- byggð, Jónssonar bónda í Brekkukoti í sörnu sveit Ólafssonar, og konu hans Guð- rúnar Tómasdóttur bónda á Tunguhálsi, Tómassonar, en kona Tómasar yngra -var Inga Jónsdóttir bónda á Hafgrímsstöðum o. v., Þorlákssonar. Bjuggu þau Þóra og Ól- afur nokkur ár á Torfustöðum, og þar lézt Ólafur, tæpl. fertugur að aldri (f. 1893) árið 1932. Börn þeirra eru þrjú: Eggert, múrari í Varmahlíð, ókv., Ólafur, múrari, í Stórugröf, ókv. og Valgerður, húsfr. í Reyk]avík. Seinni maður Þóm var Helgi Sigurðsson bónda í Torfgarði á Langholti, Helgasonar bónda á Skörðuaili syðra, Jóns- sonar bónda á Hryggjum, Jónssonar, og konu hans Helgu Magnús- dóttur (hálfsystur Tobíasar Magnússonar í Geldingaholti, samfeðra) bónda á Nautabúi á Neðribyggð, Pálssonar, en móðir Helgu var Margrét Sigfúsdóttir. Þau Helgi giftust árið 1939, reistu það hið sama ár bú á Víðimýri og bjuggu þar til 1941. bá á Reykiarhóli til 1943, á Kárastöðum í Hegranesi 1943—1944, þá í Geitagerði til 1957, er þau keyptu Stórugröf syðri, fóru þangað búnaði sínum og bjuggu þar síðan. Börn þeirra eru tvö: Sigfús, bóndi í Stórugröf syðri og Sigurbjörg, hjúkrunarkona í Reykjavík. Þóra Jóhannsdóttir var í meðallagi á vöxt, fríðleikskona. glaðleg og hlý í viðmóti, myndarleg húsmóðir á alla grein, gestrisin og nota- leg. Hún var vel greind sem þau systkini öll, dugleg og hagvirk. Að ýmsu vann hún utan heimilis, m. a. í Kvenfélagi Staðarhreops, og þótti hvarvetna hlutgeng í bezta lagi. „Hún var afbragðsvel látin af öllum, sem þekktu hana, enda mesta sæmdarkona". (H. B.). Óskar Þorsteinsson, f. bóndi í Kjartansstaðakoti á Langholti. lézt þ. 20. febrúar 1967. Hann var fæddur að Grund í Svarfaðardal (Þorvaldsdal) 6. des. Þóra Jóhannsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.