Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 60

Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 60
60 GLÓÐAFEYKIR Eyjafirði Ólafssonar, og Geirlaugar Þórarinsdóttur á \reigastöðum á Svalbarðsströnd. }ón fluttist í bernsku með foreldrum sínum að Jökli og var þar með þeim til 10 ára aldurs, er hann fór til móðurbróðurs sfns í Hlíðarhaga norður þar. Tæplega tvítugur flutti hann vestur hingað til Skagafjarðar, að Glæsibæ í Stað- arhreppi. Aftur hvarf hann norður á æsku- stöðvar og dvaldist þar um stund. Enn fór hann hingað vestur og aftur að Glæsibæ, en þar var þá Jóhamies bróðir hans farinn að búa. Þar kynntist hann konuefni sínu, Guðrúnu Jónsdóttur, alsystur Zófoníasar í Stórugröf, sjá Glóðaf. 1973, 14. h. bls. 78. Þau giftust 1915. Voru í húsmennsku í Glæsi-bæ fyrstu árin, en fluttu að Breið- stöðum i Gönguskörðum 1919 og bjuggu þar 1 ár, í Steinholti hjá Vík 1920—1925, fluttust þá til Sauðárkróks ogstóð þar heimili þeirra upp þaðan. Jón missti konu sína 1962. Þau eignuðust 4 börn og lifa 3 dætur: Ólína, húsfr. í Hátúni á Langholti, Sigriður, húsfr. í Klambraseli í Reykjahverfi norður, og Lilja, húsfr. á Sauðárkr. Jón hafði jafnan nokkuð af skepnum og fór vel með; stundaði annars verkamannavinnu, var og um skeið ökumaður með hest og vagn eða sleða. Hann var vel verki farinn og mikill trúleiksmaður, snyrtimaður frábær í starfi og vaudaði öll sín verk, svo að naumast varð betur gert. Jón Jóhannesson var með hæstu mönnurn á velli, frekar grann- vaxinn, toginleitur, vel farinn að öllu. Hann var stilltur maður og prúður, hógvær og hæglátur, jafnlyndur, geðtaminn til hlítar. Hlé- drægur og heldur seintekinn, en hlýr og notalegur í umgengui. Hann var um alla hluti traustur maður og vandaður, vel metinn og vinsæll af samferðamönnunr og tnun engan hafa átt að óvildar- manni. Snorri Stejánsson, f. bóndi í Stórugröf á Langholti, lézt þ. 23. júní 1967. Fæddur var hann á Páfastöðum á Langholti 23. des. 1878. For- eldrar: Stefán bóndi Jónasson, bónda á Uppsölum í Svarfaðardal, Rögnvaldssonar hreppstj. á Brekku í sönru sveit, Rögnvaldssonar, og Jón Jóhannesson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.