Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 74

Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 74
74 GLOÐAFEYKIR Sunnuhvoll) í Blönduhlíð, Kristjánssonar, og konu hans Jóhönnu Hallgrímsdóttur bónda í Úlfsstaðakoti, Friðrikssonar. Hinrik ólst upp með foreldrum sínum á Hafragili og dvaldi þar unz hann tók sjúk- dóm þann, er leiddi til dauða. Hinrik var hár vexti og allþrekinn, gervi- legt ungmenni, geðfelldur í sjón og raun. Hann var mannsefni gott og þótti sýnt, að hann myndi eigi bregðast þeim vonum, er við hann voru bundnar, ef enzt hefði aldur. Guðrún Jónsdóttir, síðast húsfr. á Sauðárkr., lézí 1. rnarz 1968. Fædd var hún á Gautastöðum í Stíflu 2. júlí 1886, dóttir Jóns bónda þar, Guðmundssonar bónda í Lundi í Stíflu, Einarssonar, og konu lrans Sigríðar Pétursdóttur bónda á Sléttu í Fljótum, Jónssonar bónda þar og í Utanverðunesi, Ólafssonar. Guðrún ólst upp með foreldrum sínum, fluttist með þeim á fyrsta aldursári að 111- ugastöðum í Austur-Fljótum og þaðan að næsta bæ, Brúnastöðum, árið 1893. Þar var hún allt til 1928, fyrst sem ung mær og heimasæta og síðan liúsfreyja. Árið 1909 giftist Guðrún Sveini Arn- gxímssyni frá Gili í Fljótum, sjá þátt af hon- um í Glóðaf. 1973, 13. h. bls. 46. Hann lézt 7. marz 1963. Barna þeirra 6, er upp kont- ust ,er getið í þætti Sveins. Eftir lát rnanns síns bjó Guðrún hjá dóít- ur sinni og tengdasyni á Sauðárkr. Guðrún Jónsdóttir var í meðallagi á vöxt, fríðleikskona. „Guð- rún var prýðilega greind kona. Lífsþorsti hennar var rnikill, hana langaði til að sjá sem flest, læra sem rnest og reyna alla hluti. Kvöld- vökurnar voru hennar eini skóli, eins og rnargra á þeim árum. Og drjúga þekkingu hlaut hún af lestri góðra bóka, g-amalla og nýrra, en allt var lesið, senr til náðist, gaumgæft og vandlega skoðað. Alltaf var hún í jafnvægi, ht'að sem á gekk umhverfis hana. En hún hélt fast á sínu máli ef svo bar undir, og lét þá engan segja sér til vegar. Hitt var þó ríkast í eðli hennar, að vilja allt til betri vegar færa, Guðrún Jónsdóttir Hinrik Sveinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.