Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 55

Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 55
GLÓÐAFEYKIR 55 1873. Foreldrar: Þorsteinn bóndi á Grund Þorláksson, bónda í Mið- vík í Grýtubakkahr., Jónssonar bónda á Tindriðastöðum í Fjörð- um, Nikulássonar, og kona hans Helga Árnadóttir bónda á Dálks- stöðum efri á Svalbarðsströnd, Árnasonar bónda þar, Halldórssonar bónda á Veiga- stöðum, Jónssonar, en móðir Helgu Arnad. var Helga Kristjánsdóttir í Uppibæ í Flat- eyjarhr., Bárðarsonar. Var Óskar albróðir Petreu, konu sr, Sigfúsar í Hvammi og síð- ar á Mælifelli. Óskar missti föður sinn er hann var enn á barnsaldri. Um fermingaraldur fór hann að Ósi í Hörgárdal til Guttorms bónda þar, Einarssonar í Nesi Ásmundssonar. Þar, á því mikla myndarheimili og menningar, var hann 4 ár. Taldi hann sig jafnan hafa mikið grætt á dvöl sinni á Ósi einmitt á því skeiði, er skaphöfn hvers manns og geðfar allt mótast hvað mest; minntist hann og húsbænda sinna þar æ síðan með hlýhus: 02: einlægri virðinaru. Tæplega tvítugur hverfur Óskar vestur hingað til Skagafjarðar og gerist vistráðinn hjá systur sinni og mági, prestshjónunum í Hvammi í Laxárdal. Þar kynntist hann konuefni sínu, Sigríði Hall- grímsdóttur Hallgrímssonar, eyfirzkrar ættar, og konu hans Helgu Jónsdóttur á Tindum á Ásunr, frábærri konu að gervileik og mann- kostum. Giftust þau árið 1897, reistu bú á Herjólfsstöðum á Laxár- dal 1899, en höfðu árið áður haft lítinn hluta af Hvammi til ábúðar, fóru síðan byggðum að Hamarsgerði á Fremribyggð, er þá var eign Mælifellskirkju, en sr. Sigfús hafði fengið Mælifell aldamótaárið. I Hamarsgerði bjuggu þau til 1919, þá í Kjartansstaðakoti til 1944, brugðu þá búi og fluttu til dóttur sinnar, er þá bjó ekkja á Ög- mundarstöðum; þar voru þau 4 ár, en hurfu þá aftur að Kjartans- staðakoti til sona sinna tveggja, er bjuggu þar og á Kjartansstöðum, og voru með þeim til æviloka. Sigríður lézt árið 1953. Af 12 börnum þeirra hjóna komust 11 á þroskaaldur: Laufey, húsfr., látin, Helga, húsfr. á Ögmundarst., Steingrimur, f. bóndi á Páfastöðum, nú til heimilis á Sökku í Svarfaðardal, Petrea, húsfr. á Hóli í Sæmundarhlíð, Sigurður, bóndi í Krossanesi í Hólmi, Ingi- björg, látin, Margrét, látin, Vilhjálmur, bóndi í Reiðholti, nýbýli hjá Mælifelli, Skafti, mjólkurfræðingur og bóndi á Kjartansstöðum, Ármann, bóndi í Kjartansstaðakoti, Guttormur, gjaldkeri hjá Kaup-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.