Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 45

Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 45
GLÓÐAFEYKIR 45 En yfir því skal andinn hlakka, að aldrei munt þú, Jón á Bakka, um ævina rýra ríki þitt. Fyrr munt þú í frægðarmóði falla, líkt og Hákon góði, er hann varði veldi sitt. Eru ei dýrleg eftirmæli: aldrei hafa neitt á hæli hopað lífs í hörðum leik? Skipa sess með sæmdarmönnum. Sagt mun verða af þínum grönnum: „Aldrei móðurmold hann sveik“. Jón varð léttbrýnn við bragarbótina og blönduðu þeir félagar nú geði saman. Settist Jón við yrkingar og orti eftirfarandi drápu til ritara: Góð er hjá þér bragarbótin, þótt bölvuð væri undirrótin af því Bessi að þér laug. Þú varst fljótur þetta laga, það er líka allra saga, að alltaf sterk sé í þér taug. Bessi þarna brá þér slyngur, barna var það ekkert glingur, enda féllstu flatur þá. Fljótur varstu á fætur rísa. Fríður hópur kvæðadísa tungu þinnar tyrfing brá. Bæsings fagurt blaðið syngur, í bragastríði ávallt slyngur, kyndir hugans kyngiglóð. En aldrei heim að bænum Bakka borið hafa drenginn rakka fætur, hér um freraslóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.