Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 76

Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 76
76 GLOÐAFEYKIR Hljóðlátur var hann og eigi hlutsamur, hafði sig lítt í frannni út á við, en glaður og ræðinn í fámenni, hlýr og skemmtilegur, er hreyft var við hans eigin hugðarefnum. Valdimar Pétursson, verkam. á Sauðárkr., lézt þ. 5. apríl 1968. Hann var fæddur á Hlíðarenda hjá Sauðárkróki 2. apríl 1911. For- eldrar: Pétur bóndi á Þröm á Langholti, síðar á Sauðárkr., Hannes- son, síðast bónda á Hryggjnm í Staðarfjöll- um, Kristjánssonar bónda á Kirkjuskarði á Laxárdal fremra, Jónssonar, og kona hans Sigríður („herkona") Jónsdóttir vinnum. á Stóru-Giljá í Þingi o. v., Pálssonar, og Svan- hildar Jónsdóttur, bónda í Kollugerði á Skagaströnd, Einarssonar. Valdimar var með foreldrum sínum til 8 ára aldurs, er þau slitu samvistum. Fylgdi hann þá föður sínum, er var í vist hér og þar austan Vatna — Brimnesi, Miklabæ í Óslandshlíð, Svaðastöðnm o. v. Innan við tvítugt flutti hann til Sauðárkróks og var þá fyrst með móður sinni. Keypti bát í féíagi við Sigurjón bróður sinn og stundaði sjó um nokkurra ára skeið. Veiktist af berklum 1933 og lá meir en 2 ár á sjúkrahúsi, en bróðir hans drukknaði í mannskaðaveðrinu mikla 14. des. 1936. Valdimar náði aftur heilsu og var þá í vegavinnu nokkur sumur og síðar í byggingavinnu, eu síðustu 13 árin vann hann hjá Kaupfél. Skagf. og Fiskiðju Sauðárkr. Árið 1937 gekk Valdimar að eiga Herdísi Sigurjónsdóttur bónda í Sigríðarstaðakoti í Flókadal, Björnssonar, og konu hans Sigurlaug- ar Jóhannsdóttur. Börn þeirra eru þrjú: Sigríður, húsfr. á Flugu- mýri, Rut, húsfr. í Tunguhlíð og Pétur, námsmaður. Valdimar Pétursson var í hærra lagi og þrekvaxinn, herðibreiður og lítið eitt lotinn í herðum; bjartur á yfirbragð, fölleitur, fullur að vöngum, mikill myndarmaður, svipurinn heiður og hreinn. Hann var vel viti borinn og skáldmæltur, á kvæði og stökur í Skagfirzkum ljóðum. Hann var mikill félagshyggjumaður, eindreginn og lieill samvinnumaður, löngum fulltrúi á aðalfundum K.S. Hann stóð framarlega í verkalýðsmálum, var um árabil í stjórn verkamanna- fél. Fram og formaður þess lengur en nokkur annar, sat oft á þing- um Alþýðusamb. Isl. Hann var vel máli farinn en eigi málrófsmað- ur né hávaðasamur. Viðmót hans og framkoma öll var mótuð af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.