Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 30

Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 30
30 GLÓÐAFEYKIR — Jú, þetta er að vísu gott, meira að segja ágætt, en stundum vill maður nú líka meira af svo góðu. Eitthvað minnir mig að þú hafir setið í sýslunefnd? — í sýslunefnd, já. Jú, ég kom þar nú eitthvað við sögu. Mig minnir að ég hafi setið tvö kjörtímabil í sýslunefnd. Frá þeim störf- um minnist éa; nú raunar ekki neins sérstaks. Éo' held að allt hafi o o gengið þar fyrir sig með friði og spekt á þeirn árum, en annars munu öldur hafa risið þar stundum nokkuð hátt hér fyrrum. Nú, ég veit ekki hvort ástæða er til að halda áfram þessari upp- talningu. Með Sparisjóð Hólahrepps hafði ég að gera að ég hygg ein 30 ár, og var fyrsti starfsmaður sjóðsins. Hann var annars stofnaður árið 1910 og aðal hvatamaður að stofnun hans var Jón heitinn Frið- finnsson, föurbróðir minn. Hugmyndin fékk strax góðar undirtektir og gerðust 20 menn stofnendur. En ekki var nú höfuðstóllinn hár. Hleypt var úr hlaði með einar 89,00 kr. En lánastarfsemin fór rösk- lega af stað, því að þegar í byrjun lánaði sjóðurinn einurn manni, Jóni Zóphoníassyni, bónda í Neðra-Asi, þvínær allan höfuðstólinn, eða rúmlega 80,00 kr. Nú eru innstæður í sjóðnum rúmlega 464 þús. kr. en netto eign kr. 881.900,00. Sparisjóðurinn hefur að vísu aldrei verið ýkja stór stofnun. En þó hefur hann tvímælalaust haft mikla þýðingu fyrir okkur þarna heima í Dalnum og jafnvel ýmsa fleiri. Bráðabirgðalán úr Sparisjóðnum hafa áreiðanlega oft og mörgnm sinnum auðveldað mönnum að ráðast í og ljúka frant- kvæmdum, sem þeir hafa þurft að gera, og að öðru leyti hefur hann gert sitt gagn með því að forða þeim peningum, sem í hann hafa veirð lagðir, frá því að verða eyðslueyrir, að einhverju leyti a. m. k. Nú heyrast raddir frá hærri stöðurn um að leggja niður sparisjóðina. Öllu fjármagni á að smala inn í banka eða þá einhverja aðra sjóði en sparisjóðina. Þar með eru ráðin tekin af heimamönnum yfir þeirra eigin sparifé, en öll stjórn á að korna að ofan, að sunnan. Ekki hef ég trú á að það fyrirkomulag sé hagkvæmara fyrir sveit- irnar a. m. k. Þegar Kolbeinn vinur minn Kristinsson flutti frá Skriðulandi og hætti þá að sjálfsögðu þeim veðurathugunum, sem hann haft þar á hendi fyrir Veðurstofuna, voru þær athuganir fluttar til Hóla. Gerði ég það þá fyrir frænda minn, Hlyn veðurstofustjóra, að taka þær að mér, og var raunar býsna ánægjulegt starf. Urn bréfhirðinguna á Hólum sá ég lengi og tók auk þess við reikningshaldi fyrir símstöð- ina, þegar Gunnar Bjarnason kom í Hóla, og hafði fyrir það hvorki meira né minna en kr. 500,00 á rnánuði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.