Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 19

Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 19
GLÓÐAFEYKIR 19 um útbreiðslu- o°' fræðslumál á ve«;um samvinnusamtakanna. Guð láti gott á vita. Ekki er mér kunnugt um niðurstöðu þeirra um- ræðna, en vonandi á árangursins eftir að verða áþreifanlega vart. Einstöku kaupfélög hafa ráðið í þjónustu sína sérstaka fræðslufull- trúa, en þó mun þar yfirleitt ekki vera um fast starf að ræða. Svo þyrfti þó að vera, því að hæpið er, að slíkt starf geti verið ígripa- vinna ef rækja á það með viðunandi árangri. Hugsanlegt er hins- vegar að tvö eða fleiri nágrannakaupfélög geti sameinast um einn mann, er ynni að þessum málum á vegum þeirra árið um kring. Samvinnustefnan hefur unnið stóra og þýðingarmikla sigra á sviði verzlunar og viðskipta og verða þeir vart ofmetnir. Úrræðum henn- ar þarf að beita á fjölmörgum öðrum sviðum og á því er vaxandi nauðsyn í þessu þjóðfélagi. En fyrir lítið koma sigurvinningar utá- við, — og eru raunar skammgóður vei'mir, — ef ekki eru jafnframt treystar hinar innri varnir. Sá þáttur hefur nú um hríð verið van- ræktur og verði þar ekki bót á ráðin hið fyrsta, er hætt við að halla taki undan fæti fyrir samvinnuhugsjóninni. Það slys má ekki henda. Magnús H. Gíslason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.