Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 58

Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 58
58 GLOÐAFEYKIR andi sólskinssjóð. Hann jós ótæpt úr þeim sjóði og, stráði gleðigeisl- um á veg vina og samferðarmanna. Hann unni Ijóðum og söng, var sjálfur hagmæltur, hafði mikla og góða söngrödd, orðlagður kvæðamaður. Honum fylgdi söngur og gleði, hvar sem hann fór. Hann var frábærlega gestrisinn og bæði þau hjón. Honum var yndi af gestakomu, nautn að blanda geði við aðra. Af fundi hans fóru allir léttari í lund og glaðari í bragði en þeir komu. Eitt sinn var sagt að eigi hefði hann fataskipti og færi út af heimilinu án þess að fá sér um leið „einn gráan“. Ofmælt er það. Hitt er satt, að oftast átti hann tár á glasi. En honum var það meiri nautn að veita vín en drekka sjálfur. Hann var enginn meinlætamaður. Hann vildi lifa lífinu — og gerði það. Pálmi á Reykjavöllum var mikill höfðingi. Hann var ör í geði, hreinlundaður og hlýr, hjálpsamur og greiðvikinn, einstakur skila- maður, sérstæður maður og mörgum eftirminnilegur. Rögnvaldur Jónsson, vegaverkstj., lézt þ. 11. marz 1967. Hann var fæddnr í Hjaltastaðahvammi í Blönduhlíð 15. sept. 1884, sonur Jóns bónda þar og síðar á Þorleifsstöðum Jónassonar og konu hans Guðrúnar Þorkelsdóttur ljós- móður. Var hann albróðir Jóhannesar á Þorleifsstöðum, sjá þátt af honum í Glóðaf. 1973, 14. h. bls. 74. Rögnvaldur ólst upp í föðurgarði við mikið ástríki góðra foreldra og ærsl og leiki margra systkina, sem öll voru yngri en hann. Heimilið var fátækt, en ánægjusamt unt margt. Þar fór saman elja og vinnusemi, höfðingslund og rausn — langt um efni fram. Og börnin, þessi glaði hópur, setii sinn svip á heimilið meir en almennt gerist. Aldamótaárið fluttist Rögnvaldur með foreldrum sínum frá Hjaltastaðahvammi að Þorleifsstöðum í Blönduhlíð og var þar til fullorðinsára. Árið 1909 kvæntist hann Sigríði Árnadóttur bónda á Stóru-Ökrum, Jónssonar bónda í Mið- húsum í Blönduhlíð, Björnssonar, og konu hans Sigríðar Jóhanns- dóttur bónda í Krossanesi í Hólmi, Þorvaldssonar, og Margréiar Oddsdóttur bónda í Litladal í Blönduhlíð, Ormssonar bónda í Krókárgerði í Norðurárdal. Árið 1911 settu þau saman bú að Minni- Ökrum í Blönduhlíð, en bjuggu þar aðeins eitt ár; voru næstu ár í Rögnvaldur Jónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.