Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 5
GLÓÐAFEYKIR
5
Aðalfundir
AÐALFUNDUR MJÓLKURSAMLAGS SKAGFIRÐINGA
Fundurinn var haldinn í félagsheimilinu Höfðaborg í Hofsósi
28. maí s. 1. Fundinn setti form. stjórnar K.S., Gísli Magnússon í Ey-
hildarholti og kvaddi til fundarstjóra Stefán Gestsson, Arnarstöðum.
Fundarritarar voru Frosti Gíslason, Frostastöðum og Sigurður Sig-
urðsson, Brúnastöðum.
I ræðu samlagsstjóra, Sólbergs Þorsteinssonar, kom m.a. fram, að
á síðasta ári var innlögð mjólk 9.035.224 kg., og hafði aukizt um
9,41% frá fyrra ári, eða um 777 þús. kg. Aukning á mjólkurmagni
yfir landið allt var 2,51.% Aðeins um 8,74% af mjólkinni, sem inn
var lögð á árinu, fór beint til neyzlu, úr hinu varð að vinna mjólk-
urafurðir. Meðalfeiti mjólkurinnar var 3,71% og hafði lækkað um
0,08%.
Á síðasta ári var framleiðsla Samlagsins þessi: Skyr 42,1 tonn,
Frá uppsetningu 2ja 60 pús. litra mjólkurtanka við Mjólkursamlagið vonð 1974.