Glóðafeykir - 01.11.1974, Page 5

Glóðafeykir - 01.11.1974, Page 5
GLÓÐAFEYKIR 5 Aðalfundir AÐALFUNDUR MJÓLKURSAMLAGS SKAGFIRÐINGA Fundurinn var haldinn í félagsheimilinu Höfðaborg í Hofsósi 28. maí s. 1. Fundinn setti form. stjórnar K.S., Gísli Magnússon í Ey- hildarholti og kvaddi til fundarstjóra Stefán Gestsson, Arnarstöðum. Fundarritarar voru Frosti Gíslason, Frostastöðum og Sigurður Sig- urðsson, Brúnastöðum. I ræðu samlagsstjóra, Sólbergs Þorsteinssonar, kom m.a. fram, að á síðasta ári var innlögð mjólk 9.035.224 kg., og hafði aukizt um 9,41% frá fyrra ári, eða um 777 þús. kg. Aukning á mjólkurmagni yfir landið allt var 2,51.% Aðeins um 8,74% af mjólkinni, sem inn var lögð á árinu, fór beint til neyzlu, úr hinu varð að vinna mjólk- urafurðir. Meðalfeiti mjólkurinnar var 3,71% og hafði lækkað um 0,08%. Á síðasta ári var framleiðsla Samlagsins þessi: Skyr 42,1 tonn, Frá uppsetningu 2ja 60 pús. litra mjólkurtanka við Mjólkursamlagið vonð 1974.

x

Glóðafeykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.