Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 57

Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 57
GLÓÐAFEYKIR 57 Bryndísi, húsfr. og Söru, hjúkrunarnema, báðar í Reykjavík. Þangað flutti og móðir þeirra nokkru eftir lát eiginmanns síns. Sigurður Björnsson var meðalmaður á velli, liðlega vaxinn, frek- ar holdskarpur, toginleitur í andliti og þó vel farinn. Ferill hans var eigi margslunginn né viðburðarríkur. Hann var látlaus maður og hógvær, trúr og samvizkusamur í öllu starfi, traustur og áreiðan- legur í viðskiptum, vinsæll maður og drengur góður. Merkur maður og nákunnugur Signrði lét svo um mælt, að „um hann yrði ekki annað en gott með sanni saort“. o o Pálmi Sveinsson, f. bóndi á Reykjavöllum á Neðribyggð, lézt þ. 6. marz 1967. Hann var fæddur í Borgarey í Vallhólmi 13. des. 1883, sonur Sveins bónda Gunnarssonar á Mælifellsá og konu hans Margrétar Árnadóttur. Var Pálmi albróðir Indíönu, konu Hallgríms A. Valbergs — sjá þátt hans í 13. h. Glóðaf. 1972, bls. 45 — og þeirra systkina. Eignuð- ust þau Mælifellsárhjón 15 börn, komust 13 upp og voru mannvænleg öll í bezta lagi. Pálrni óx upp með foreldrum sínum, fyrst í Borgarey til 1885, þá í Syðra-Vall- holti til 1888, á Bakka í Hólmi til 1893 og loks á Mælifellsá til fullorðinsára. Hóf þar búskap 1909 og bjó með systkinum sínum, ókvæntur, til 1913, og aftur 1914—1919, er hann festi ráð sitt. Kona hans var Guðrún Andrésdóttir bónda á Reykjavöllum, alsystir Hallgríms A. Valbergs. Reistu þau bú á Reykjavöllum 1920 og bjuggu þar óslitið til 1953, er sonur þeirra tók við jörð og búi. Pálmi missti konu sína árið 1955; dvaldist hann eftir það með syni sínum á Reykjavöllum. Þau hjón eignuðust 6 börn og komust 5 til þroska: Herdís, húsfr. á Sauðárkr., Hólmfríður, húsfr. í Reykjavík, Rósa, húsfr. á Hraunum í Fljótum, Pétur, bóndi á Reykjavöllum og Sveinn, iðnaðarm. í Reykjavík. Pálmi á Reykjavöllum var meðalmaður á hæð, þrekvaxinn og þéttur á velli; bjartur á yfirbragð, rjóður á vanga, augun fjörleg og geislandi, svipurinn ljómandi af lífsgleði og þrótti. Pálmi var greind- ur maður og vel gerður. Engi var hann auðmaður á veraldarvísu, þótt jafnan væri sjálfunt sér nógur. En hann átti annars konar auð og öruggari miklu til varanlegrar giftu. Hann átti í hjarta sér ótæm- Pálmi Sveinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.