Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 12

Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 12
12 GLÓÐAFEYKIR Frá Vindheimamelum á Landsmóti hestamanna 1974. kindum fleira en haustið áður. Meðalþungi dilka var 15,157 kg., og hafði lækkað frá fyrra ári um 82 gr. Meðalþungi dilka er miðaður við kjötið með nýrmör, en búið er að draga frá léttingu vegna vatns- rýrnunar. Heildarkjötinnlegg varð 786,1 tonn, og hafði aukizt um tæp 76 tn. Dilkakjötið flokkaðist vel, þannig að í 1. fl. fór um 74,5%, en um 70,8% árið áður. Uppígreiðsla sauðfjárafurða s. 1. haust nam alls 117,5 millj. kr. og hafði hækkað frá árinu áður um 44,3%, eða rúmar 36 millj. Lógað var alls 899 nautgr., og nam kjötþunginn 97,8 tonum, hafði aukizt um 39 tn. frá árinu áður. Alls var lógað 322 hrossum og fol- öldum, kjötþungi 31,2 tn., eða 16,6 tn meiri en í fyrra. Á árinu 1972 var verðlagsgrundvöllur á ull 55 kr. pr. kg., miðað við óhreina ull. Á því ári (1972) greiddi K.S. fyrir ullina kr. 63,59 eða kr. 8,59 umfram grundvallarverð. 1 frásögn af aðalfundi Mjólkursamlagsins hér að framan er greint frá rekstri samlagsins og afkomu á árinu 1973. Afurðagreiðslur. Á s. 1. ári greiddi kaupfélagið 370,5 millj. kr. til bænda fyrir af- urðir þeirra; er það 107,3 millj. kr. hækkun frá fyrra ári, eða 41%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.