Skírnir - 01.01.1952, Blaðsíða 143
Skírnir
Um handrit Njálssögu
139
gerðar hafa verið í *Xi. Það er svo merkilegt atriði, að ég
tel rétt að fjölyrða nokkuð um það hér, og það því fremur
sem ég hef ekki gert því áður þau skil, sem skyldi.
1 fyrstu 20. kap. virðast R1 og K1 ásamt með 01 (1.—19.
kap.) öll af xi-deildinni, og eru þar engin handrit af X-
flokknum utan hennar til samanburðar.1) Mjög erfitt er því
að vita með vissu, hvaða textabrigði er helzt hægt að eigna
*xt. Mjög oft eru þessi handrit fáorðari en Z, og eigna ég
þær styttingar *X. Hins vegar gætu það verið Xi-breytingar,
þegar RK (og 0) hafa eitthvað fram yfir Z. Koma þá eftir-
farandi dæmi helzt til greina:
l17 Bjarnar sonar bunu: Gríms sonar hersis ór Sogni, b. v.
í RK; sl. S.
93-4 ok því var hon langbrók kolluð, b. v. í RK, O; sl. a|3, S
(hér er afstaða cx(3 mikilsverð).
1380-82 en hárit tók ofan á bringuna tveim megin ok drap
hon undir belti sér RK, O; sl. Z.
I433-5 en sumir mæltu því í mót Z; ok var honum þar
vel fagnat, en sumir mæltu því í mót ok kváðu engu gegna
RK, O.
154~5 en allir fognuðu því Z; „Allir munu því fagna,“
segir Hpskuldr RK, 0.
1 21. kap. byrjar y, og síðan eru brotin til samanburðar
annað veifið, en ekkert handrit utan Xj-deildarinnar, fyrr en
R hverfur yfir í *X. R er eitt X-handrita 2313—357.
266 Bjarnar sonar bunu: Grims sonar hersis ór Sogni, b. v.
í R; sl. Y, Z.
2717 um þeira daga, b. v. í R; sl. Y, Z.
3072-3 þá syngr i honum áðr hátt Y, Z (með lítils háttar
orðamun); svá syngr í honum áðr, at langt heyrir til R.
f 37. kap. hefst R2.
3g 14-15 hann var sonr Svans laungetinn KBbö^ (ð^ sl. laun-
getinn); sl. R, M, Z.
1) Nema ef vera skyldi a og þ. Ég hef áður, sjá Studies 119, freistazt
til að hugsa mér, að þau séu af xi-kvislinni, en sá ])ó annmarka á því.
Nú virðist mér allt skýrast bezt með því, að a og þ séu runnin frá *X sjálfu.