Skírnir - 01.01.1953, Blaðsíða 114
110
Hermann Pálsson
Skírnir
Irahöfn, öðru nafni Vesturhöfn, er á Dagverðarnesi í Klofn-
ingshreppi.22)
Barðastrandarsýsla: 1 Svefneyjum eru Irlönd (fr-
land syðra og frland vestra). Á Vestra-írlandi er Iranaust.
Milli írlands og Litlu-Seleyjar er frlandavogur. Sunnan við
Haugsá á Barðaströnd er írskilœkur. Gömul munnmæli
herma, að írskir farmenn hafi átt búðir í Búðarhólma og
sótt vatn þangað.23)
Norður-ísafjarðarsýsla: Á Snæfjallaströnd er Ira-
lœkur. Sagnir herma, að þar hafi tveir írskir menn, sem komu
hingað í verzlunarerindum, verið drepnir.24) ÍJti fyrir Strönd-
um er boði, sem heitir trabdöi.
Eyjafjarðarsýsla: Hjá Myrká í Hörgárdal er Ira-
geröi, gamalt eyðibýli. Þess er ekki getið í Jarðabók þeirra
Árna Magnússonar og Páls Vídalíns.
Þingeyjarsýsla: Þar eru tvö örnefni dregin af írum,
fradalur í Þverárlandi í Reykjahverfi og Irhóll á svipuðum
slóðum.25)
Loks má minnast á eitt örnefni, sem er þó sennilega frá
síðustu öld, en það er Irskihóll í Papey í Suður-Múlasýslu.26)
Sú nafngift á sennilega rætur sínar að rekja til fornfræði-
áhuga nítjándu aldar manna.
Heimildir.
1) Egils saga, 83. kap.
2) Lind: Dopnamn.
3) Sjá t. a. m. Vita Sanctorum Hibemiae I, 140. bls., og II, 732. bls.
4) D. I. V, 67. bls.
5) Sbr. Eileen Power and M. Postan: Studies in English Trade in
the Fifteenth Century, London 1933, 174.—175. bls. Björn Þor-
steinsson sagnfræðingur hefur góðfúslega bent mér á þetta rit.
6) Gustav Storm: Islandske Annaler, 295. bls.
7) D. I. V, 51. bls.
8) D. I. IV, 461. bls.
9) Safn til sögu Islands I, 34. bls.
10) Hist. Eccl. II, 274. bls.
11) Árbækur, II. deild, 25. og 31. bls.
12) Árbók Fornleifafélagsins 1905, 55. bls.