Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1953, Blaðsíða 216

Skírnir - 01.01.1953, Blaðsíða 216
212 Stefán Einarsson Skírnir Þar sem athuganir minar á Hrafnkötlu eru svo lítilfjörlegar, að maður gæti hikað við að láta þær fara frá sér, þá er öðru máli að gegna um 75. kapítula Laxdœlu (útg. Einars 01. Sveinssonar, bls. 218—221). Þar er líking svo mikil við 16. kapítula Þorgils sögu og HafliSa í Sturlungu, að um tengsl, sennilega rittengsl, hlýtur að vera að ræða, og má undar- legt þykja, að útgefendur sagnanna (H. Hemiannsson, E. Ó. Sveinsson, Jón Jóhannesson) skuli ekki hafa vakið athygli á því. Þeir frændur, Þorkell Eyjólfsson á Helgafelli og Þorsteinn Kuggason í Ljárskógum, fara um föstuna í Hjarðarholt að fala land að Halldóri fyrir Þorstein. Vom þeir tuttugu saman. Þeir koma í Hjarðarholt; tók Halldór vel við þeim og var hinn málreifasti. Fátt manna var heima nema Beinir sterki. Halldór hafði mælt til Beinis, þegar er hann sá reið þeirra Þorsteins: „Ggrla sé ek orendi þeira frænda; þeir munu fala land mitt at mér, ok ef svá er, þá munu þeir heimta mik á tal. Þess get ek, at á sína hQnd mér setisk hvárr þeira, ok ef þeir bjóða mér nQkkurn ómaka, þá vertu eigi seinni at ráða til Þorsteins en ek til Þorkels; hefir þú lengi verit trúr oss frændum. Ek hefi ok sent á ina næstu bœi eptir mQnnum; vilda ek, at þat hœfðisk mjQk á, at lið þat kœmi ok vér slitim talinu.“ Svo fór sem Halldór gat til. „Þeir gengu mjQk langt á brott í túnit. Halldórr hafði yfir sér samða skikkju ok á nist ÍQng, sem þá var títt. Halldórr settisk niðr á vQÍlinn, en á sína hQnd honum hvárr þeira frænda, ok þeir settusk náliga á skikkjuna, en Beinir stóð yfir þeim ok hafði oxi mikla í hendi.“ Nú falaði Þorsteinn land að Halldóri, en hann tók því ekki fjarri í fyrstu. En „þar kom um síðir, at þess firr var, er þeir gengu nær.“ En er þóf þetta hafði gengið lengi dags, eggjar Þorkell Þorstein að komast að einhverri niðurstöðu, en Halldór svarar Þorsteini: „ „Ek ætla, at ekki þurfi at fara myrkt um þat, at þú munt kauplaust heim fara í kveld.“ Þá segir Þorsteinn: „Ek ætla ok ekki þurfa at fresta því, at kveða þat upp, er fyrir er hugat, at þér eru tveir kostir hugðir, þvi at vér þykkjumsk eiga undir oss hæra hlut fyrir liðsmunar salcar; er sá kostr annarr, at þú ger þetta mál með vild ok haf þar í mót vinfengi várt; en sá er annarr, at sýnu er verri, at þú rétt nauðigr fram hQndina ok handsala mér Hjarðarholts land.“ En þá er Þorsteinn mælti svá framt, þá sprettr Halldórr upp svá hart, at nistin rifnaði af skikkjunni, ok mælti: „Verða mun annat, fyrr en ek mæla þat, er ek vil eigi. . . . Bolox mun standa í hQfði þér af inum versta manni ok steypa svá ofsa þínum ok ójafnaði.“ Þorkell svarar: „Þetta er illa spát, ok væntu vér, at eigi gangi eptir, ok cemar kalla ek nú sakar til, þóttú, Halldórr, látir land þitt ok hafir eigi fé fyrir.“ Þá svarar Halldórr: „Fyrr muntu spenna um þQng- ulshQfuð á Breiðafirði en ek handsala nauðigr land mitt.“ Halldórr gengr nú heim eptir þetta. Þá drífa menn at bœnum, þeir er hann hafði eptir sent. Þorsteinn var inn reiðasti ok vildi þegar veita Halldóri atgQngu. Þorkell bað hann eigi þat gera, — „ok er þat in mesta óhœfa á slíkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.