Skírnir - 01.01.1953, Side 180
176
Stefán Einarsson
Skirnir
Ejjafjarðar. Björn Sigfússon, útgefandi hinna tveggja síðast-
nefndu (fF X, 1940), ætlar, að þær kunni að vera frá 1260
og 1250, en Glúma er eldri (frá því um 1220—1230?).
Eg skal byrja á Guðmundar sögu dýra í Sturlunguútgáfu
Kálunds.
Höfuðáttirnar fjórar eru táknaðar svo: 1) í næsta nágrenni
í „réttri“ merkingu: í poll þann, er þar gengr noröan at túni
(í Laufási) 20116~17; reru (frá Sökku) austr um Hrísey
2011:t; sunnan ok innan ór EyjafirSi 20710-11; at Bægisá enni
sySri 18618~19 (gagnstætt B. enni néÖri 18524 neðanmáls-
grein). 2) um héruð lengra burtu samkvæmt „rangri“ mál-
venju: um héruð vestan (SV) og austan (NA) Eyjafjarðar
er notað vestr: norSr, suðr er notað um Suðurland með Borg-
arfirði vestra, austr um Austfirði. Dæmi: vestr um heiSi (til
Skagafjarðar) 15518-19; vestr til SkagafjarSar 16115; vestan
ór SkagafirSi 16617; fyrir vestan heiSi (= í Skagafirði) 1698;
í Laxárdal, þat er fyrir vestan SkagafjQrS útarliga 20918~19;
fóru (úr Eyjafirði) norSr til Reykjadals 1581; 16121-22;
GuSmundr inn dýri fór . . . norSr á Sléttu 19921-22; shr.
2016; 20510; fóru þeir . . . norSan af GrenjáSarstQSum (í
Reykjadal til Eyjafjarðar) 2113; sbr. inn, sem líka má nota
hér í stað ,norðan af‘. 1 Skagafirði eru andstæðurnar vestr:
norSr notaðar á sama hátt: Þá sendi GuSmundr menn til
Kolbeins Tumasonar ok baS hann koma vestan .. . Kolbeinn
■ . . fór norSr of leiS 20712-1 n,- fóru þeir . . . inn til Eyja-
fjarSar ok suSr of heiSi, til þess er þeir kómu á RangárvQllu
20518-20; þá kom austan ór fjQrSum Teitr Oddsson 1601-2;
Kolbeinn (á Víðimýri) lét fylgja honum austr til Svínafells
(í öræfum, Austfirðingafjórðungi) 1735-6.
Aðrar áttatáknanir upp:ofan, inn:út eru viðhafðar í ná-
grenni í venjulegum merkingum, en vegna landslags gætir
ef til vill nokkurs mállýzkumunar í meðferð þessara orða.
Upp:ofan eru mest notuð í dölunum vestan Eyjafjarðar:
Ofsadal (þ. e. Upsadal), Svarfaðardal, Þorvaldsdal, Hörgár-
dal og öxnadal, ekki sízt í þessum síðastnefnda, því að þar
bjó Guðmundur dýri að Bakka. Dæmi: fóru . . . upp eptir
(Svarfaðar)d«Z ... ofan eptir dal 2014_9; kQlluSu menn, at