Skírnir - 01.01.1953, Page 191
Skímir
Áttatáknanir í fornritum
187
við honum samferða vestr um LónsheiSi 2332 4 til Borgar-
hafnar fyrir vestan Heinabergssand 2345-6 . . . vestr til Skóga-
hverfis 23413 ... vestr yfir ár ... í Haukadal 2371-2. Austur
á bóginn getum við hins vegar fylgt Flosa á leið hans frá
Þvottá í Álftafirði allt norSr til VápnaffarSar 31912. Hann
fer fyrst austr til Geithellna 31916, síðan austr til BreiSdals
31917 og á þaðan að fara norSr i ffgrSuna 31922. Þegar hann
er kominn í Krossavík í Vopnafirði, þá fer hann norSr til
VápnaffarSar ok upp í FlfótsdalsheraS 3237_8, og hafa fræði-
menn löngu komið sér saman um það, að norSr til Vápna-
fjarSar hér ætti heldur að vera norSan ór VápnafirSi.
Af þessu virðist mega álykta, að málvenja Njálu, hin sunn-
lenzka, hafi verið austr: vestr, en þar sem norSr komi fyrir,
þá sé það austfirzk málvenja, eins og sést í Þorsteins sögu
SíSu-Hallssonar. Hér er þó einn galli á gjöf Njarðar, sá, að
öll dæmin um vestr koma fyrir í Kristni þætti, sem kann að
vera innskot í sögunni. En eitt dæmi í austanför Flosa styður
það, að vestr sé málvenja Nfálu ósvikin: Flosi fór upp Flfóts-
dal ok þaSan suSr á fjall um Qxarhraun ok ofan SviSinhorna-
dal ok út méS ÁlptafirSi fyrir vestan ok ... til Þváttár 32312-15.
Þessi einkennilega sunnlenzka notkun á vestr virðist mér mæla
gegn þeirri tilgátu Barða Guðmundssonar, að höfundur Nfálu
hafi verið Austfirðingur.
Auk þess sem norSr er notað um NorSurland, Strandir í
norðvestri og VopnafförS í norðaustri, er norSr notað einu
sinni í bókstaflegri merkingu sinni: fara fyrir norSan (Eyja-
fjallaj/pA'u/ 31123 og annars staðar. En á Suðurlandi er suSr
því nær aldrei notað, í stað þess koma orðin: ofan, niSri, fyrir
néSan og et fremra. Sbr. þó sunnan at Rangæingadómi 12614
og annars staðar.
Upp:ofan í venjulegri merkingu eru hér um bil einu staðar-
atviksorðin, sem Njála notar. Dæmi frá Suðvesturlandi: (frá
Bergþórshvoli) upp til FljótshlíSar 8416; upp í Þórólfsfell 8214;
ríSa ofan á Eyrar 39824; í Akratungu niSri 911 gagnstætt
upp til HlíSarenda 9022; ríSa upp ór Skaptártungu ok fyrir
norSan Eyjaffallafgkul ok ofan í GoSaland 29013-14 o. s. frv.