Skírnir - 01.01.1953, Page 202
198
Stefán Einarsson
Skírnir
e) V.-Skaftafellssýsla austr:vestr austur:suður,
(eitt útíLdn.) út{— vestur)
Sjá, hve réttar áttir eru notaðar að fornu á Austur-
landi!
D. Á Suðurlandsundirlendi:
a) Samkvæmt Njálu: austr: vestr.
b) Samkvæmt Landnámu: austr:út ( = vestr).
c) 1 nútímamáli: austur:út ( = vestur).
III. Meðferð á inn:út, upp:ofan, fram:
Sjá töfluna á bls. 188—189.
A. Á Vesturlandi:
a) Suð-Vesturland, Egils saga: inn:út, upp:ofan
(virðist aldrei blandað saman).
b) Norð-Vesturland, Landnáma, Sturlunga, Laxdæla:
inn:út, upp:ofan. Alls staðar á Vesturlandi er
út = vestr, inn = austr.
c) 1 nútímamáli er málvenjan svipuð, nema hvað lík-
lega rná nota inn fyrir upp, út fyrir ofan. Auk
þess kemur fyrir fram:út (=inn:út).
B. Á Norðurlandi:
a) Eyjafjörður, Guðm. s. dýra, Glúma: inn:út, sjald-
an upp:ofan.
b) Þingeyjarsýslur, Ljósv. s., Reykdœla: inn:út, upp:
ofan (hvort um sig sjaldhaft).
c) I nútímamáli: inn:út ( = ) fram:út, upp:ofan.
Annars getur inn í Þingeyjars. líka þýtt vestur
(eða SV), sbr. inn til Akureyrar.
C. Á Austurlandi:
a) Fljótsdalshérað, Vopnf. s., Dropl.s. s.: upp:út, ofan.
b) Fljótsdalshérað, Hrafnk., Fljótsd.: fram:út, upp:
ofan; fram = inn hér í fyrsta sinn notað. Annars
vantar inn gjörsamlega.
c) I nútímamáli: inn:út, fram:út, upp:ofan.
D. Suður- og Suð-Austurland:
a) Suð-Austurland, Njála: upp:ofan (mjög sjaldan
fram = út).