Skírnir - 01.04.1990, Page 258
BORGARBÓKASAFNIÐ
ER SAFN FYRIR ALLA
og uppspretta fræöslu-, menningar- og upplýsingarefnis!
f safninu má finna gömul sígild verk, nútímaskáldverk, ástarsögur,
spennusögur, vísindaskáldsögur, smásögur, leikrit, Ijóö. Þar eru einnig
fræöibækur um hvers konar efni: bókmenntir, heimspeki, stjórnmál, sögu,
trúmál, lögfræði, náttúruvísindi, listir, landafræöi, íþróttir, smíðar, garðrækt,
handavinnu og svo mætti lengi telja.
Hægt er að lesa dagblöð í safninu og til útláns er fjöldi tímarita, innlendra
og erlendra.
Nótur og nýsigögn (hljómdiskar, -plötur og -snældur og myndbönd) eru
til útlána til lengri og skemmri tíma og í tónlistardeild safnsins í útibúinu í
Gerðubergi er mjög góð aðstaða til að hlýða á tónlist.
Borgarbókasafn Reykjavíkur finnur þú í:
• Þingholtsstræti 27 - lestrarsalur, skrifstofur
• Þingholtsstræti 29 A - útlánsdeild, upplýsingar
• Bústaðakirkju - útlán, upplýsingar, bókabílar
• Sólheimum 27 - útlán, upplýsinga, „Bókin heim''
• Gerðubergi 3-5 - útlán, upplýsingar, tónlist
• Grandavegi 47 - útlánsdeild
í öllum útlánsdeildum safnsins er sögustund fyrir börn vikulega.
Afgreiðslutími Borgarbókasafns er auglýstur í dagbókum dagblaðanna.
VERIÐ VELKOMIN