Þjóðmál - 01.09.2009, Blaðsíða 23

Þjóðmál - 01.09.2009, Blaðsíða 23
 Þjóðmál HAUST 2009 21 það að mynda þjóðstjórn . Ég var þeirrar skoðunar, og þar stóð þingflokkurinn heill að baki mér, að um leið og heimskreppan skall á 2007 væru tímarnir orðnir það alvarlegir að hér ætti að mynda þjóðstjórn og gera þjóðarsátt með atvinnulífinu . Ég hvatti Geir Haarde og Ingibjörgu Sólrúnu í heilt ár til þess . En þau skelltu við skollaeyrum . Ég er ekki í nokkrum vafa um það að hlutirnir hefðu þróast hér öðruvísi ef það hefði verið gert .“ Að lokum, Guðni: Hefurðu ekkert séð eftir þeirri ákvörðun að hætta í stjórn- málunum? „Aldrei . Aldrei eina stund . Mér líður í rauninni betur og betur að hafa yfirgefið hinn pólitíska vettvang . Þótt pólitíkin hafi verið mitt starf og áhugamál í gegnum lífið þá hefur allt sinn tíma .“ Hvað muntu taka þér fyrir hendur? „Ég hef nú verið að sinna ýmsum verk- efnum bæði fyrir sjálfan mig og aðra . En ég hef ekki tekið ákvörðun um framhaldið .“ Þegar þú fylgdist með svokallaðri „bús- áhaldabyltingu“ fyrir framan Alþingishúsið fannstu þá ekki fyrir löngun til að vera þar inn andyra? „Nei . Í raun er enginn stjórnmálamaður öfunds verður að fást við þann mikla vanda sem við er að glíma í ríkisstjórn og á Al- þingi . Þetta eru erfiðir tímar . En það er ógnvænlegt að ennþá skuli ekki hafa komið fram nein úrræði gagn- vart heimilunum og atvinnulífinu sem er að blæða út . Stýrivextirnir eru enn 12% og staða gengisins verri en á fyrstu dögum hruns ins . Sú ríkisstjórn sem nú situr lætur eins og allt reddist annað hvort af sjálfu sér eða með inngöngu í Evrópusambandið . Núverandi ríkisstjórn er úrræðalaus, rétt eins og hin fyrri . Það getur verið stutt í næstu kosningar .“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.