Þjóðmál - 01.09.2009, Blaðsíða 56

Þjóðmál - 01.09.2009, Blaðsíða 56
54 Þjóðmál HAUST 2009 hryggjarstykkið í íslenzkri orkuvinnslu (um 80%), með miklu lengri, a .m .k . tvöfalt lengri, endingartíma að jafnaði en orkuver í samanburðarlöndunum, þar sem um 50% raf orkuvinnslunnar fara fram í kola kynt um orkuverum . Afskriftatími íslenzku orku ver- anna er þannig miklu lengri, sem dregur úr ávöxtunarkröfunni . Þegar Landsvirkjun samdi við Alusuisse árið 1966 um orkuverð til ISAL, sem hóf starfsemi árið 1969, var samið til 45 ára . Ekki nóg með það, heldur var samið um greiðsluskyldu fyrir lágmarksmagn orku á hverju ári, sem nam yfir 75% af umsaminni orkuafhendingu á ári . Þetta tryggði Lands- virkjun ákveðnar lágmarkstekjur . Með þennan samning í höndunum fékk Lands- virkjun lán hjá Alþjóðabankanum og víðar á mjög góðum kjörum . Þar af leiðandi varð ávöxt unarkrafan lægri en ella . Nýrri orkusamningar stóriðju eru til styttri tíma en þessi fyrsti, þó að lang- tíma samningar séu, en með hærri kaup- tryggingu og tengdir álverði með ákveðnu lágmarksverði . Íslenzki raforkuiðnaður- inn er þess vegna með lágmarks tekju- tryggingu á yfir 70% af orkunni . Erlendi orkuiðnaðurinn getur ekki sýnt fram á neitt sambærilegt, hvað þá önnur ís- lenzk fyrirtæki, sem hagfræðingunum hefur dottið í hug að bera saman við orkuiðnaðinn íslenzka . Hagfræðingarnir liggja auk þess á því lúas agi að bera saman starfsemi í hraðri uppbyggingu við rótgróinn iðnað . Gefur augaleið, að á uppbyggingarskeiði starfsemi með mikinn stofnkostnað og lágan rekstrarkostnað verður arðsemin frem ur lág, en hækkar, er fram líða stundir . Þeir hafa meira að segja valið samanburðar- tímabil, sem endar á árinu 2006, þegar Lands virkjun var orðin skuldsett vegna Kára hnjúka virkjunar, en engar tekjur enn komnar af virkjuninni . Ein áróðursklisja stóriðjuandstæðinga er, að stóriðja sé þjóðhagslega óhagkvæm, af því að hún ryðji annarri hagkvæmari starfsemi úr vegi . Þessi afturganga gengur ljósum logum í skýrslunni . Fjár mögnun stór iðjufyrirtækjanna hér lend is kemur yfir leitt að talsverðu leyti frá móður fyrir- tækj unum, og þau hafa aðgang að lánar- drottn um og lánskjörum, sem íslenzk fyrirtæki hafa sjaldnast . Með orku sölu- samninga við þessi fyrirtæki í hönd unum, sem lýst er hér að framan, öðlast íslenzk orkufyrirtæki aðgang að fjármagni, sem vart er á boðstólum fyrir önnur íslenzk fyrirtæki með meiri tekjuáhættu . Af þessu er ljóst, að stóriðjan og virkjanir hennar vegna dregur ekkert úr aðgengi íslenzkra fyrirtækja að fjármagni . Þegar verkefnaskortur er landlægur og mikið atvinnuleysi er ríkjandi, eins og nú, er heldur ekki hægt að halda því fram, að íslenzkir verktakar og launþegar hefðu getað fengið annað og arðsamara að sýsla, ef stóriðjan hefði ekki gert strandhögg . Þessum rökum fjórmenninganna um þjóð- hagslega hagkvæmni er vart unnt að beita gegn stóriðjunni, því að hún greiðir hærri laun en að jafnaði gildir um fyrirtæki í landinu, og margs konar verktakar, m .a . fyrirtæki í fararbroddi tækniþróunar, njóta góðs af viðskiptum við virkjana- og stór- iðjufyrirtækin . Kaflinn „Verðmæti náttúrugæða: Áhrif á þjóðhagslega hagkvæmni stóriðju“ er furðulegt safn skoðana og fullyrðinga, sem lítið eiga sammerkt fræðilegri um- fjöllun á viðfangsefninu . Því er haldið fram í þessum kafla, að náttúrugæði hafi ekki markaðsverð . Þetta er hæpið í ljósi þess mikla ferðamannastraums, sem er til Íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.