Þjóðmál - 01.09.2009, Blaðsíða 25

Þjóðmál - 01.09.2009, Blaðsíða 25
 Þjóðmál HAUST 2009 23 en orðræða fullveldis fékk strax nóg verk- efni í átökum við ágenga Evrópusinna í Samfylkingunni . Stefnuyfirlýsing Vg tók af öll tvímæli um afstöðu flokksins til inn- göngu í Evrópusambandið: Samskipti við Evrópusambandið ber að þróa í átt til samninga um viðskipti og sam vinnu, m .a . á sviði menntamála, vinnu- markaðsmála og umhverfismála . Hugs- an legur ávinningur af aðild Íslands að Evrópusambandinu réttlætir ekki frekara framsal á ákvörðunarrétti um mál efni íslensku þjóðarinnar og er aðild að Evrópu- sambandinu því hafnað . Hagsmunir fjár- magns og heimsfyrirtækja eru í alltof rík- um mæli drifkraftar Evrópusamrunans, miðstýring, skrifræði og skortur á lýðræði einkenn ir stofnanir þess um of . Árangur vinstri grænna í kosningum var frambærilegur og allt upp í að vera góður . Flokkurinn staðfesti sig sem full- veðja andstöðuflokkur og færði nátt- úruvernd og umhverfisvernd ofarlega á dag skrá stjórnmálanna . Núningur við Sam fylkinguna var nokkur til að byrja með en flokkarnir því sem næst sættust á að Samfylkingin yrði eldra systkinið með meira undir sér en Vg óflekkaðra af aug- lýsingaskrumi og afsláttarpólitík . Virtust báðir ætla vel við að una . Vinstri grænir fengu smjörþefinn af klækja stjórnmálum þegar þeir í októb- er 2007 mynduðu skammlífan meirihluta í Reykjavík með Framsóknarflokki Björns Inga Hrafnssonar, Frjálslynda flokknum og Samfylkingunni . Björn Ingi sagði sig skömmu áður frá meirihlutasamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn þegar REI-málið sigldi í strand en aldrei í sögunni hafði borgar- stjórnarmeirihluti sprungið . Stjórnmála- klækir haustsins fór í hring, frjálslyndir sprengdu vinstri meirihlutann, Ólafur F . Magnússon varð borgarstjóri í skjóli Sjálf- stæðisflokksins sem gafst fljótlega upp á frjálslynda borgarfulltrúanum . Í ágúst 2008 tóku Framsóknarflokkur án Björns Inga og Sjálfstæðisflokkur saman á ný . Nærtæk ályktun farsans í borgarstjórn Reykjavíkur 2007–2008 var að klækja- stjórn mál væru ekki á vetur setjandi . Vinstri grænir virðast hins vegar komast að annari niður stöðu . Vettvangur borgarstjórnar varð að jaðarstjórnmálum við hrunið og landsmálin tóku sviðið . Eftir „guð blessi Ísland“-ræðu Geirs H . Haarde forsætisráðherra í byrjun Má birta mynd af Steingrími J . Sigfússyni – holdgervingi klækjastjórnmálanna – þegar fjallað er um hann með neikvæðum hætti? Frægt varð fyrir síðustu alþingis kosn ingar þegar hann hótaði að siga lögfræð ingum á menn sem birtu mynd af honum í auglýsingu þar sem rifjuð voru upp hans eigin orð!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.