Þjóðmál - 01.09.2009, Blaðsíða 9

Þjóðmál - 01.09.2009, Blaðsíða 9
 Þjóðmál HAUST 2009 7 Átímum Baugsmálsins var Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og samstarfs- fólki hennar í Samfylkingunni tamt að tala um „andrúmsloftið“ í þjóðfélaginu, þar sem stórfyrirtæki væru dregin í dilka, sum væru í náð stjórnvalda, þó einkum Davíðs Oddssonar, önnur í ónáð . Ingibjörg Sólrún taldi Baugsmálið sprottið úr þessum jarðvegi og hefði verið rannsakað í samræmi við það . Hún sagði Davíð hafa gefið til kynna, að fyrirtækjum væri „stjórnað af skúrkum þar sem eitthvað óhreint viðgengst“ . Allan tíma Baugsmálsins, frá hausti 2002 fram í júní 2008, var því haldið fram að Baugs mönn um og málsvörum þeirra á stjórn mála vettvangi og í fjölmiðlum, að mála ferli gegn þeim væru öðrum þræði rekin af pólitískum hvötum . Innan Sjálf- stæðisflokks ins væru ill öfl, sem talsmenn Baugs manna nefna gjarnan núna „náhirð Dav íðs“, og vildu þau hlut Baugs, Kaup- þings, Jóns Ólafssonar og fleiri fyrirtækja og athafna manna sem minnstan . Ingibjörg Sólrún leiddi Samfylkinguna til átaka við Sjálfstæðisflokkinn á þessum grunni og hóf þá sókn með Borgarnesræð u - nni svonefndu 10 . febrúar 2003 við upp haf þingkosningabaráttunnar þá um vor ið . Hún sagði Davíð og sjálfstæðismenn hafa gefið út „veiðileyfi“ á einstök fyrirtæki . Ingibjörg Sólrún varð formaður Sam- fylk ingarinnar vorið 2005 og í formannstíð hennar naut Samfylkingin góðs stuðnings allra stærstu banka landsins og fyrirtækja eins og kom fram í frétt Önundar Páls Ragn- arssonar í Morgunblaðinu 30 . maí 2009 um fjárstuðning til Samfylkingarinnar árið 2006 . Námu svonefndir háir styrkir, það er yfir 500 þúsund kr ., til Samfylkingarinnar á því eina ári 73,2 milljónum króna . Kaup- þing var stærst með 10 m . kr ., Landsbanki og FL Group 8 m . kr . hvort félag, Glitnir og Actavis 5,5 m . hvort, Dagsbrún og Baugur 5 m .kr . hvort, Exista og Ker 3 m . kr . hvort og Eykt 2,5 m . kr . Til viðbótar þessu eru síðan lægri styrkir, sem nema samtals 30 .124 .000 kr . Aflaði Samfylkingin samkvæmt þessu um 103 m . kr . í styrki árið 2006 . Önundur Páll segir að lokum: „Segja má að félög sem veittu samanlagða styrki upp á 25 milljónir króna til Sam fylk- ingarinnar árið 2006 tengist Jóni Ásgeiri Af vettvangi stjórnmálanna _____________ Björn Bjarnason Baugur, ESB, Icesave og þöggunin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.