Þjóðmál - 01.09.2009, Blaðsíða 24

Þjóðmál - 01.09.2009, Blaðsíða 24
22 Þjóðmál HAUST 2009 Tangarsókn vinstriflokkanna fyrir kosningarnar í vor heppnaðist; Sam - fylk ingin og Vinstrihreyfingin – grænt fram boð náðu meirihluta á þingi og mynd- uðu ríkisstjórn . Sigurinn er keyptur dýru verði því með honum fórnaði róttæka vinstrið á Íslandi stefnumáli sem í senn hefur skilgreint róttækni og verið haldbest í sókn og vörn flokka vinstrimanna . Þegar kurlin koma til grafar verða aðrar og meiri breytingar á landslagi íslenskra stjórnmála en forkólfar vinstriflokkanna ráðgerðu . Allt frá klofningi Alþýðuflokksins á fjórða áratug síðustu aldar eru full veld is stjórn mál í forgrunni róttækra vinstri manna . Komm- únistaflokkur Íslands, Sósíalista flokk ur inn, Alþýðubandalagið og síðast Vinstri hreyf- ingin – grænt framboð höfðu allir þjóð- frelsismálstaðinn í kjarna sínum . Önnur málefni, eins og marxísk hugmyndafræði, þjóðnýting atvinnutækjanna, sovétdaður, þriðjaheimssamúð, heimsfriðarboðskap ur, kven frelsi og náttúruumhyggja komu og fóru; sjálfstæðispólitíkin var kjurr . Stærstu mál Íslandssögunnar á síðustu öld blésu lífi í sjálfstæðisbaráttu róttækra vinstrimanna . Andóf gegn hersetu Breta, stofn un lýðveldis, mótmæli gegn herstöðv- ar samn ingi við Bandaríkin, inngangan í NATO og útfærsla landhelginnar skil- greindu sjálfsvitund róttækra vinstrimanna og pólitík þeirra . Stærstu sigrar róttækra vinstrimanna unn ust í sjálfstæðisbaráttunni . Lúðvík Jós- eps son, sjávarútvegsráðherra, síðar for- mað ur Alþýðubandalagsins, skrifaði undir reglu gerð um útfærslu landhelginnar í 12 mílur árið 1958 . Alþýðubandalagið var aftur gerandi þegar landhelgin var færð út í 50 mílur árið 1972 . Í nafni sjálfstæðis voru gerðar málamiðl- anir við höfuðóvininn . Við stofnun lýðveld- isins náðu forystumenn kommúnista, Einar Olgeirsson og Brynjólfur Bjarnason, saman við formann Sjálfstæðisflokksins, Ólaf Thors, og þeir skrifuðu stjórnarskrá saman að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu . Daginn sem síðasti landsfundur Alþýðu- bandalagsins var haldinn, haustið 1999, sendi Össur Skarphéðinsson þingmaður Al- þýðuflokksins kveðju úr þingstól Al þingis um að nýr flokkur sameinaðra vinstri- manna myndi stefna á inngöngu í Evrópu- sambandið . Þetta var rauða dulan sem tryggði að vinstrimenn yrðu áfram klofnir í tvo flokka . Þegar Vinstrihreyfingin – grænt framboð er stofnuð fyrir áratug eru Ameríkanar að tygja sig til brottfarar af Miðnesheiði Páll Vilhjálmsson Hugsjónir, völd og svik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.