Þjóðmál - 01.09.2009, Blaðsíða 61

Þjóðmál - 01.09.2009, Blaðsíða 61
 Þjóðmál HAUST 2009 59 Hannes Hólmsteinn Gissurarson Siðferðilegt endurmat kommúnismans Evrópuráðið samþykkti 25 . janúar 2006 að hvetja til þess, að glæpir komm- únista yrðu fordæmdir á alþjóðavettvangi . Þar sem þeir hefðu ráðið ríkjum, hefðu þeir undantekningarlaust brotið almenn mannréttindi, framið fjöldamorð, tekið urmul fólks af lífi, murkað úr öðrum lífið í þrælk unarbúðum, svelt menn í hel og pynd- að, flutt fjölmenna hópa nauðungar flutn- ingum, ofsótt fólk vegna uppruna síns eða skoðana og svipt það málfrelsi, prentfrelsi og trúfrelsi . Enn hefðu kommúnistar völd í nokkrum löndum og héldu uppteknum hætti . Í ályktuninni sagði: „Evrópuráðið telur, að vitund um þessa sögu sé nauðsynleg til þess að afstýra slíkum glæpum síðar meir . Enn fremur er siðferðilegt mat og fordæming á slíkum glæpum mikilvægur þáttur í uppeldi komandi kynslóða .“ Skoraði ráðið á kommúnistaflokka og arftaka þeirra í aðildarlöndunum, sem ekki hefðu enn end- ur skoðað þessa sögu, að gera það og taka skýra afstöðu gegn glæpum kommúnista .1 Ályktun Evrópuráðsins má rekja til Svart­ bókar kommúnismans, sem nokkrir fransk ir 1 „Resolution 1481 (2006): Need for international condemnation of crimes of totalitarian communist regimes .“ http://assembly .coe .int/Mainf .asp?link=/Documents/ AdoptedText/ta06/eRES1481 .htm – sótt 8 . maí 2009 . fræðimenn tóku saman og kom út í París í nóvember 1997, en hún hefur síðan verið þýdd á flest Evrópumál og alls staðar vakið fjörugar umræður . Kom hún út á íslensku 31 . ágúst 2009 . Þar notuðu höfundar nýjar heimildir, sem aðgengilegar urðu eftir fall kommúnistastjórnanna í Mið- og Austur- Evrópu 1989–1991, til að varpa ljósi á glæpi þeirra . Hér skal farið nokkrum orðum um það siðferðilega endur mat komm- únismans, sem farið gæti fram á Íslandi að áeggjan Evrópuráðsins og eftir útkomu Svartbókarinnar . 1 . Í inngangi Svartbókar kommúnismans minnti ritstjórinn, Stéphane Courtois, á, að nas ismi væri hvarvetna fordæmdur . Þýskir nasistar hefðu í stríðslok verið leiddir fyrir rétt í Nürnberg og sakfelldir fyrir stríðs- glæpi, glæpi gegn friðnum og glæpi gegn mann kyni, ekki síst helförina, kerfisbundna útrýmingu gyðinga . Courtois benti síðan á, að kommúnistar hefðu í löndum sínum útrýmt kerfisbundið fólki eftir uppruna, til dæmis kúlökkum (sjálfseignarbændum) í Ráðstjórnarríkjunum . Hvaða munur væri á að svelta í hel kúlakkabarn í Úkraínu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.