Þjóðmál - 01.09.2009, Blaðsíða 27

Þjóðmál - 01.09.2009, Blaðsíða 27
 Þjóðmál HAUST 2009 25 til Evrópusambandsins . Þeir voru gerðir afturreka og ályktun fundarins var fremur snautleg en tiltölulega skýr . „Hagsmunum Íslands er best borgið utan ESB,“ stóð þar . Ekkert meira en heldur ekkert minna . Starfsstjórn Samfylkingar og Vg hafði eðli málsins samkvæmt ekkert annað á dag- skrá sinni en að bregðast við aðsteðjandi vanda veturinn og vorið 2009 . Engum blandaðist hugur um að Samfylkingin myndi gera umsókn að Evrópusambandinu að höfuðmáli fyrir kosningar og gekk það fram . Formaður Vg þurfti að skapa sér möguleika að semja við Samfylkinguna og líkindi að hann hafi átt viðræður um málið við forystumenn þar á bæ . Á lands- fundi var Árni Þór enn gerður út af örk inni og honum tókst að fá eftirfarandi sam þykkt um Evrópumál . Vinstrihreyfingin – grænt framboð telur nú sem fyrr að hagsmunum Íslands sé best borgið utan Evrópusambandsins . Sjálfsagt er og brýnt að fram fari opin og lýðræðisleg umræða um samskipti Ís- lands og sambandsins . Landsfundur VG leggur áherslu á að aðild Íslands að ESB eigi að leiða til lykta í þjóðaratkvæða- greiðslu . Landsfundur telur mikilvægt að fyrirkomulag þjóðaratkvæðagreiðslu fái rækilega umræðu og að hliðsjón verði höfð af væntanlegum stjórnarskrárbreytingum og hvað eðlilegt getur talist þegar af- drifaríkar ákvarðanir eru teknar um fram- sal og fullveldi . Textann er hægt að klippa til og fá út að landsfundurinn hafi opnað á að leggja inn aðildarumsókn til Evrópusambandsins . Þegar Steingrímur J . reyndi að afsaka svik flokksins við hornstein róttækra vinstri- stjórnmála alla lýðveldissöguna snyrti hann textann svona til, í bréfi til flokksmanna 17 . júlí: Þannig er þessi niðurstaða vel samrýman- leg landsfundarályktun í mars síðastliðn- um sem lögð var fram í kjölfar mikils starfs innan flokksins sem allir flokksmenn gátu tekið þátt í: Vinstrihreyfingin – grænt framboð telur nú sem fyrr að hagsmunum Íslands sé best borgið utan Evrópusambandsins . Sjálfsagt er og brýnt að fram fari opin og lýðræðisleg umræða um samskipti Íslands og sambandsins . Landsfundur VG leggur áherslu á að aðild íslands að ESB eigi að leiða til lykta í þjóðar- atkvæðagreiðslu . Vissulega voru uppi hugmyndir um að leiða málið til lykta á annan hátt og mörgum innan okkar raða er það óljúft að standa yfir höfuð að nokkurri hreyfingu málsins í þessa átt . Ég dreg enga dul á að þetta mál hefur verið erfitt fyrir mig eins og okkur öll enda hefur flokkurinn frá upphafi tekið afstöðu gegn aðild Íslands að sambandinu . Þessi leið varð hins vegar niðurstaða stjórnarmyndunarviðræðna við Samfylkinguna Steingrímur J . veit upp á sig klækja-pólitíkina og vill dreifa ábyrgð inni á flokksmenn . Ekki aðeins fórnaði hann stefnuyfirlýsingunni um að Ísland stæði utan Evrópusambandsins heldur líka varnaglanum um þjóðaratkvæðagreiðslu . Til að þjóðaratkvæðagreiðsla verði bind- andi þarf að breyta stjórnarskrá og þar með boða til kosninga . Sitjandi ríkisstjórn ætlar sér framhjá þeirri hindrun með því að hafa þjóðar atkvæðagreiðsluna ráðgefandi . Orð Steingríms J . afhjúpa að hann lagði drög að svikunum löngu fyrir stjórn ar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.