Þjóðmál - 01.09.2009, Blaðsíða 60

Þjóðmál - 01.09.2009, Blaðsíða 60
58 Þjóðmál HAUST 2009 eftir hvarf Agöthu) og atvikin endurspegli aðeins lauslega atvik úr ævi Agöthu . Hún heldur því fram að bókin sé ekki saga um fyrra hjónaband Agöthu Christie, en ef til vill hafi hún aldrei komist nær því að skrifa þá sögu í leynilögreglusögum sínum en einmitt í þessari bók – lesandinn finni fyrir nálægð við höfundinn . „Five Little Pigs er meistaralega skrifuð bók: hvatirnar sem fram koma eru flóknar og samtvinnaðar og lausn málsins svíkur svo sannarlega engan,“ segir Laura Thompson . Þess má geta að Agatha og Archibald áttu einnig unga dóttur – eins og Amyas og Caroline – þegar þau skildu . Rosalind, dóttir Agöthu og Archibalds fæddist árið 1919 og lést árið 2004 . Hver og einn lesandi bókarinnar verður hins vegar að gera það upp við sig, hvort og þá að hve miklu leyti sagan endurspeglar tilfinningar Agöthu Christie á þessu erfiða tímabili í ævi hennar . Þess má til gamans geta að talið er að Agatha Christie hafi byggt sögusvið bókarinnar, Alderbury, á Greenway House í Devon á suðurströnd Englands, en húsið keypti hún ásamt síðari eiginmanni sínum, Sir Max Mallowan . Greenway House var opnað almenningi eftir miklar endurbætur nú fyrr á þessu ári . Heimildir: Agatha Christie A to Z: The Essential Reference to Her Life and Writings. Dawn B . Sova . Facts on File, 1996 . Agatha Christie: An English Mystery . Laura Thompson . Headline Review, 2007 . The Life and Crimes of Agatha Christie. Charles Osborne . HarperCollinsPub lishers, 1999 . www.nationaltrust.org.uk Greinarhöfundur hefur á undanförnum árum þýtt 14 af bókum Agöthu Christie á íslensku . Í haust er væntanleg þýðing hans á einni þekktustu bók Agöthu, Minning um morð, sem ekki hefur komið áður út á íslensku .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.