Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 29

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 29
29 þjóðkirkjunni í 701 kr. og greiðslur í Jöfnunarsjóð sókna og Kirkjumálasjóð í hátt við það eða innan við 0,5%. Skerðing sóknargjalda miðað við árin 2008 til 2012 nemur tæplega 20%. Við úthlutanir úr Jöfnunarsjóði sókna og kirkjumálasjóði fyrir árið 2013 voru flestir útgjaldaliðir lækkaðir. Prestsembætti voru lögð niður, starfsmönnum á Biskupsstofu fækkað, rekstrar­ og aksturskostnaðar presta lækkaður o.fl. Fjárhagsáætlun 2014 Kirkjuráð hefur gengið frá fjárhagsáætlun fyrir biskup Íslands (einkum 138 prestsembætti, skv. samningi ríkis og kirkju), Jöfnunarsjóð sókna og kirkjumálasjóð vegna ársins 2014. Tekjur byggjast einkum á samningum og lögum en einnig er um að ræða sértekjur t.d. vegna húsaleigu. Umsóknum um framlög vegna úthlutunar ber að skila fyrir 15. júní ár hvert sem og fjárhagsáætlunum stofnana. Almennt voru styrkir lækkaðir í samræmi við skerðingu á tekjum sjóðanna og jafnframt endurskoðað hvaða verkefni skyldu styrkt og þeim fækkað. Fjárlagafrumvarp var lagt fram 1. október 2013 og þá varð ljóst hver fjárhagsstaða sjóðanna var árið 2013. Fyrri umræða um fjárhagsáætlanir sjóðanna fyrir árið 2013 fór fram á kirkjuráðsfundi í októbermánuði 2013. Áætlanirnar fyrir 2014 verða kynntar á kirkjuþingi 2013 og þær ræddar þar. Gengið er frá endanlegum fjárhagsáætlunum að jafnaði á desemberfundi kirkjuráðs, eftir kirkjuþing. Ráðgert er að spara sem nemur um 3,2 prestsembættum árið 2014. Prestsembætti verða þannig 124,3 samkvæmt rekstraráætlun 2014 í stað 127,6 árið 2013. Helstu breytingar vegna prestsembætta eru eftirfarandi: • Sóknarprestur í Mosfellsprestakalli, Grímsnesi sagði lausu frá 1. júlí 2013 og var þá prestakallið lagt niður. • Sóknarprestur í Seljaprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra lætur af störfum 1. ágúst 2014 og verður frestað að auglýsa. • Lausu embætti prests í Grafarvogsókn verður þjónað samkvæmt ákvörðun biskups Íslands í samráði við prófast og sóknarnefnd. • Lausu embætti prests í Háteigssókn verður þjónað samkvæmt ákvörðun biskups Íslands í samráði við prófast og sóknarnefnd. • Sérþjónustuprestur á Biskupsstofu lætur af störfum 2014. Fjárlagafrumvarp 2014 Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2014 hefur verið lagt fram. Gert er ráð fyrir 0.75% niðurskurði á á fjárlagalið 06­701 þjóðkirkjunnar eða um 14.1 m.kr. en launa­ og verðlagsbætur koma móti. Ekki er gert ráð fyrir niðurskurði hjá Kristnisjóði og engar verðlagsbætur koma þar á móti. Sóknargjöld og greiðslur í Jöfnunarsjóð sókna og kirkjumálasjóð breytast sem nemur 3% verðlagshækkun. Ekki er gerð hagræðingarkrafa á þessa liði. Miðað er við að sóknargjöld ársins 2014 hækki um 3% og verður sóknargjald um 750 kr. á hvern gjaldanda. Unnin hafa verið drög að fjárhagsáætlun fyrir árið 2014 og fyrri umræða kirkjuráðs um úthlutun úr Jöfnunarsjóði sókna og um fjárhagsáætlun kirkjumálasjóðs 2014 hefur farið fram og verður yfirfarin og samþykkt á desemberfundi kirkjuráðs. Auka þarf gagnsæi í fjármálum þjóðkirkjunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Gerðir kirkjuþings

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-8432
Tungumál:
Árgangar:
45
Fjöldi tölublaða/hefta:
54
Gefið út:
1958-í dag
Myndað til:
2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Þjóðkirkjan. Kirkuþing.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað: Gerðir kirkjuþings 2013 (01.01.2013)
https://timarit.is/issue/389679

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Gerðir kirkjuþings 2013 (01.01.2013)

Aðgerðir: