Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 34

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 34
34 35 Það var talað um að reyna samstarf milli lútersku kirkjunnar og kaþólsku kirkjunnar fyrir hrun, en það var ekki gert egna peningaörðuleika. Við ættum að athuga hvort þessi staða hafi breyst eitthvað í dag. Getum við unnið að meira samstarfi á milli lútersku og kaþólsku kirkjunnar, hvernig væri að bjóða þeim á viðburði s.s. landsmót, febrúarmót og alla viðburði innan ÆSKÞ! Fræðsla fyrir leiðtoga gegn fordómum! Framangreindar samþykkt er til umfjöllunar hjá kirkjustarfshópi kirkjuráðs. 6. mál. Ályktun um umhverfisstefnu þjóðkirkjunnar Kirkjuþing unga fólksins vill það að unnið verði í því að framfylgja umhverfisstefnu þjóðkirkjunnar sem samþykkt var á Kirkjuþingi 2009. ­ Kirkjuþing unga fólksins ályktar að ekki sé nóg að setja fram umhverfisstefnu þjóðkirkjunnar og bjóða kirkjum upp á það að fara eftir henni eða ekki, það þurfi að skilda kirkjur landsins til að fara eftir stefnunni, svo að eitthvað verði að gert. ­ Árið 2009 var samþykkt umhverfisstefna Þjóðkirkjunnar á kirkjuþingi og áætlað var umhverfisstarf í söfnuðum og stofnunum kirkjunnar. Í þeim málum sem þjóðkirkjan sagðist ætla að leggja sitt af mörkum viljum við sjá að þeim verði í raun framfylgt og skilyrði uppfyllt. ­ Að staðið verði fyrir námskeiðum fyrir starfsfólk kirkjunnar um umhverfismál, svo að starfsfólkið geti staðið fyrir samskonar námskeiði í sínum söfnuði. ­ Til þess að framfylgja þessari stefnu kemur fram að Biskupsstofa muni leita samstarfs við presta og söfnuði, stofnanir og félagasamtök um ákveðin verkefni og viljum við sjá að unnið sé að þeim, svo að umhverfisstefna þjóðkirkjunnar nái árangri. Þessi verkefni eru meðal annars ­útgáfa glöggra og einfaldra leiðbeininga um orkunotkun, sorp flokkun, endurvinnslu o.þ.h á vettvangi sókna og stofnana kirkjunnar. ­ útgáfa „Ljósaskrefsins“­ handbók kirkjunnar fyrir umhverfisstaf ­ umhverfisfræðsla í söfnuðum og kirkjumiðstöðvum ­ þátttaka í almennu umhverfisstarfi í samfélaginu­ umhverfisdagatal ­ að nýta Fair trade vörur þar sem þess er kostur ­ Kirkjuþing unga fólksins 2012 krefst þess að Biskupsstofa og yfirstjórn kirkjunnar taki upp þráðinn í þessum málum, sýni viljann í verki, og hefjist handa, tafarlaust. Framangreind samþykkt er til umfjöllunar hjá kirkjustarfshópi kirkjuráðs. Kirkjuþing unga fólksins 2013 Kirkjuþing unga fólksins kom saman á Biskupsstofu 25. maí 2013, en samkvæmt starfsreglum um þingið ber að kalla það saman að vori. Tuttugu ungmenni sem eru virk í kirkjustarfi um allt land tóku þátt í þinginu. Þóra Björg Sigurðardóttir, sem er æskulýðsfulltrúi Grafarvogskirkju, var kjörin forseti kirkjuþings unga fólksins. Samþykktar voru fimm ályktanir: „1. mál. Ályktun um breytingu á starfsreglum um kirkjuþing unga fólksins nr. 952/2009. 2. mgr. 1.gr. hljóði svo: Þingið skal haldið á laugardegi á hverju vori. Þingmál skulu hafa borist þingfulltrúum a.m.k. 5 virkum dögum fyrir þingdag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.