Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 67

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 67
67 miða skal við samstarfssvæði þau sem kirkjuþing 2010 samþykkti að setja á stofn. að embætti sóknarpresta og presta skuli vera samtals um 105 þ.e. um 2.200 sóknarbörn á hvert embætti að meðaltali eða um 3.000 íbúar. að ekki séu færri sóknarbörn en 750 eða 1.250 að baki hverju embætti í dreifbýli. að ekki séu færri sóknarbörn en 2.500 eða 3.500 að baki hverju embætti í þéttbýli. að ekki séu fleiri en 5.000 sóknarbörn að baki hverju embætti. að heimilt sé að víkja frá ofangreindum viðmiðum eins og við kirkjur sem hafa sérstöðu, samkvæmt ákvörðun biskups Íslands. Greinargerð Almennt Á Kirkjuþingi 2012 var samþykkt „að kjósa þriggja manna nefnd sem geri tillögur um skipan prestsþjónustunnar fyrir kirkjuþing haustið 2013. Starf hópsins byggist meðal annars á samþykkt kirkjuþings 2010 um þjónustu kirkjunnar“. Í nefndina voru kosin kirkjuþingsfulltrúarnir séra Elínborg Gísladóttir og Katrín Ásgríms­ dóttir og séra Þorvaldur Karl Helgason, fv. biskupsritari. Nefndin hefur hist á Biskupsstofu og voru fundirnir oftast í tengslum við kirkjuráðsfundi og var það gert til að spara fé og tíma þar sem einn nefndarmanna situr jafnframt í kirkjuráði. Nefndin hafði engan fastan starfsmann en Þorvaldur Karl hefur annast ritarastörf og miðlað efni einkum frá fyrri störfum hans í nefndinni um þjónustu kirkjunnar (7. mál 2010). Katrín sat líka í þeirri nefnd og má líta svo á að kirkjuþing 2012 teldi mikilvægt að halda áfram með þær meginhugmyndir sem þar komu fram. Þar var grunnþjónusta kirkjunnar skilgreind þar sem meginskylda allra sókna er að sinna reglubundnu helgihaldi, fræðslu og boðun og kærleiksþjónustu. Þá eru nefnd verkefni eins og kirkjutónlist, varðveislu muna og minja og því sem einkennir sóknina eða kirkjuna sérstaklega eins og þekkst sögustaðar, sem hvílir á sókninni að gæta að og bregðast við. Slíkt hvílir mjög oft á prestum sem sitja slíka kirkjustaði að sinna þessu hlutverki, eins og að taka á móti ferðafólki og segja sögu kirkjunnar og staðarins. Þá voru í tillögum nefndarinnar frá 2010 ítrekuð fyrri samþykktir kirkjuþings um tilurð samstarfssvæða, en einnig um messuskyldur og um fjölda embætta á þjónustusvæðunum. Síðast nefnda atriðið um skipan embættanna á svæðunum kom ekki til endanlegrar afgreiðslu kirkjuþingsins. Þó voru þar kynntar tillögur um hvernig sú nefnd teldi að skipanin ætti að líta út til að unnt væri að uppfylla grunnskyldur sóknanna á svæðinu. Segja má að nefndarvinna sú sem hér er til umfjöllunar fjalli einkum um þennan síðasta þátt þ.e. um skipulag prestsþjónustunnar. Nefndin sat biskupafund þar sem ræddar voru þær hugmyndir sem helst væru til umræðu í nefndinni um skipan prestsþjónustunnar, enda málið sístætt umfjöllunarefni á biskupafundi. Biskupafundur hefur m.a. það hlutverk að fjalla um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma og meta stöðu þessara starfseininga kirkjunnar og leggja fyrir kirkjuþing hugsanlegar breytingar á skipan þeirra. Nefndin og biskupafundur ræddu stöðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Gerðir kirkjuþings

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-8432
Tungumál:
Árgangar:
45
Fjöldi tölublaða/hefta:
54
Gefið út:
1958-í dag
Myndað til:
2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Þjóðkirkjan. Kirkuþing.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað: Gerðir kirkjuþings 2013 (01.01.2013)
https://timarit.is/issue/389679

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Gerðir kirkjuþings 2013 (01.01.2013)

Aðgerðir: